Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Page 98
00
cn árangurslaust. Ég kom á staðinn, lx/2 tíma eftir að þetta gerðist,
og virtist mér augljóst, að maðurinn hefði dáið úr apoplexia cerebri,
en ekki drukltnað. Vulnera diversa 32, contusiones et distorsiones 23,
commotio cerebri 1, fract. malleoli 4, cruris 1, fibulae 1, radii 1, cor-
pora aliena 6, ablatio traumatica digiti 1.
Bolungarvíkur. Fract. costae et claviculae 4, infractio radii 1. Lux.
claviculae sternalis 1, axillae 2, mandibulae 1. Distorsiones 5. 12 sinn-
um gert að brunasárum II. stigs. Aðrar handlæknisaðgerðir: Gert
að hreinum sárum 54 sinnum — aðskotahlutir teknir 6 sinnum.
ísafi. Slys með allra mesta móti á árinu og nærri öll fyrra helming
ársins. Þó aðeins 1 dauðaslys, er maður drukknaði í siglingum. Fract.
tibiae 5: 1) datt á hálku, 2) datt í klungri, 3) hrapaði úr stiga, 4)
barn, stökk niður af skúr, 5) ölóðum manni hrint niður lágar tröpp-
ur; cruris 3: 1) símastaur valt á pilt, en pilturinn liugðist stvðja
við staurinn, er bíll ók yfir, 2) gamall maður hrasaði og vatt
fótinn undir sér, 3) unglingur datt á skíðum; fibulae 5: 1) fauk á
mann hleri, 2) sparkað var í markstúlku í handbolta, 3) frystisíldar-
paklci féll á utanverðan fót verkamanns, 4) lúguhleri féll á fót manns,
5) maður hrasaði og vatt undir sér fótinn; malleoli lateralis 1: kona
hrasaði og datt í lágum tröppum á hálku; colli femoris 1: gömul kona
datt á hálku; femoris 2: 1) lítið barn datt ofan af borði, 2) gamal-
menni hrasaði á götu; calcanei 1: ungur maður stökk af bryggju ofan
á borðstokk báts, ekki mjög hátt; radii dextri 2:1) barn datt og stakk
niður hendi, 2) barn varð fyrir bíl; antibrachii 2: 1) unglingur datt og
stakk niður hendi, 2) unglingur datt í leikfimi; humeri sinistri 1:
gamalmenni hrasaði á götu og bar fyrir sig' hendi; humeri intra-
articularis 1; claviculae 2: 1) barn datt ofan af borði, 2) barn datt
ofan af girðingu. Vulnus sclopetarium manus sin. c. amputatione
phalangis proximi digitorum II-IV: heimatilbúin púðurkerling sprakk i
lófa drengs. Vulnera faciei et contusio cerebri c. paresi extremitatis
sup. sin: Vélstjóri var að setja af stað vél í ca. 15 tonna bát. Vélin
sló til baka og fleygði manninum yfir þvert vélarhúsið af miklu afli.
Lux. humeri 1: Gamalmenni datt á stofugólfinu, sléttu. Eins og af
þessu sést, hafa beinbrot verið mjög tíð á árinu, þó sérstaklega fyrra
helming ársins, og' sýndist oft þurfa ótrúlega lítinn áverka til.
Ögur. Engin meira háttar slys. Fjörgömul kona datt á stofugólfi
sínu og gekk úr liði á öxl. Hennar er getið í slysaskýrslu ísafjarðar.
Barn brenndist á fæti í Reykjanesi.
Hesteyrar. 1 dauðaslys, er ungur sjóinaður drukknaði í siglingum.
2 unglingar skáru sig á ljám. Annar, 15 ára stúlka, slcar sig djúpt
í ofanverðan kálfa. Hún bar orf og' ljá um öxl, og slæmdist ljárinn
í kálfann, er hún hrasaði og datt. Gert var að sárinu á sjúkrahúsi
ísafjarðar, og greri það án örkumla. Hinn sjúklingurinn, 11 ára
piltur, skar sig í h. lófa, sundur allar sinar 2.—5. fingurs. Hann bar
orf og ljá fyrir framan sig, en datt á hrammana og tók h. hendi
utan um ljáinn í fallinu.
Arnes. Lítið um alvarleg slys á árinu. Fullorðinn bóndi: Fract.
femoris, datt í smalamennsku. 70 ára kona: Fract. radi: datt af
hestbaki. Karlmaður á fertugsaldri: Distorsio. Stökk yfir læk og sneri