Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Síða 135
133
Vopnafjarðarkauptúni var að mestu lokið við 1 íbúðarhús úr stein-
steypu og annað hús, byggt úr asbestplötum, fullgert.
Egilsstaða. Húsakynni smábatnandi ár frá ári. Gömlu bæjunum
fækkar, eldri hús eru endurbætt og ný hús byggð. Þrifnaður innan húss
dálítið misjafn, yfirleitt sæmilegur, en þrifnaði utan húss víða ábóta
vant. Ef til vill veldur þar miklu mannfæð og annríki. Salernum fjölg-
ar hægt, þó að í flestum hinna nýrri húsa séu vatnssalerni. Vatnsból
á Úthéraði eru víðast brunnar með slæmu vatni, járnkeldumýrar-
vatni, en á Upphéraði er víða sjálfrennandi vatn úr lækjum.
Bakkagerðis. Borgarfjörður er falleg sveit og grösug. Bakkagerðis-
þorp er hreinlegt. Mörg húsin eru gamalleg, en einnig nokkur ný og
önnur í byggingu. Vatnsveita er þar engin almenn, heldur ekki frá-
ræsing, nema hvað eitt og eitt heimili eru að koma því fyrir.
Segðisfí. Lítið er um húsabyggingar, en húsum er yfirleitt haldið
vel við. Eins og' sakir standa, er ekki hægt að tala hér um hixsnæðis-
vandræði, en ef fólki færi að fjölga í bænum, þá mundi slíkt vandamál
fljótt gera vart við sig'. Húseigendur eru tregir til að taka leigjendur,
og hafa því margir óþarflega rúmt uixi sig. Setuliðssvipurinn er srnátt
og smátt að hverfa af bænum, sem betur fer, og hafa nii flestir braggar
verið afmáðir, en grunnana er víða eftir að hreinsa. Þrifnaður innan
búss og utan er yfirleitt sæmilegur. Vatnssalernum fjölgar nxeð ái'i
hverju.
Nes. Á síðari árunx hefur talsvert verið bvggt af nýjum hixsunx og
enn fleiri verið bætt á ýmsan hátt, þau stækkuð og lagfærð innan og
utan. Þrátt fyrir alla dýrtíð virðist það enn vera að aukast. Mér telst
til, að frá því snemma á stríðsárunum hafi ýmist verið bvggð eða séu
í smíðunx 17 íbúðarhús, auk 4 verkamannabiistaða, seixx í eru 3 íbxiðir
hverjum. Meii'a háttar breyting og stækkun hefur farið fram á 25 hús-
um. Þrátt fyrir aukninguna eru húsnæðisvandræði hin sömu eða meiri
en verið hefur. Ekki er það nenxa að litlix leyti veg'na fjölgunar í bæn-
um, því að hiin er ekki mikil. Því mun frekar til að dreifa, að nxenix
vilja lxafa meira unx sig, og spara þeir það ekki, sem á annað borð
ráðast í þessar franxkvæmdir. Framfarir í byggingunum nxunu smátt
og sixiátt hafa áhrif til batnaðar í þrifnaði manna, þó að lítið gæti
þess enn. Notkun rafniagns til húsverka fer einnig ört i vöxt og' vinn-
ur í sönxu átt. Hafa íxienn keppzt við að kaupa ýnxis áhöld, svo sem
suðuvélar og -plötur, sjálfvirka þvottapotta, ryksugur o. fl., í svo stór-
um stíl, að ljósastöðin ber það alls ekki. Ljósin eru á suixxunx tímum
dags svo léleg, að illa sér til lesturs og annarra birtufrekra starfa, ef
notuð eru meðalstór Ijós, eða jafnvel stærri. Ekki fælir verð rafmagns-
ins frekara en annar kostnaður nú. Er það þó hátt, þ. e. kr. 1,50 k.xv.-
stund unz konxið er upp í meðalnotkun síðustu þriggja ára. Þá lækkar
það í 35 aura það, seixx eftir er ársins. Vitanlega hækkar íxieðalnotkun-
in smátt og snxátt, þó að ekki sé gripið til þess, senx sumar konurnar
gera: að flýta sér senx mest að ljúka af nxeðalnotkun til þess að kom-
ast senx fyrst í lægra verðið.
Djúpavogs. 1 hxis hefur verið reist hér á Djxipavogi, og 2 eru i smíð-
um. Hxis þessi eru lítil og fremur ófullkomin, senx kexxxur til af því,
að menn hafa ekki efni á að byggja betur. I'Breiðdal hafa 4 hvis