Úrval - 01.02.1943, Side 42

Úrval - 01.02.1943, Side 42
40 ÚRVAL minn. Hann tók veikina þennan sama dag. Vegna þessa fordæm- is hans sagði ég upp stöðu minni 19 ára við dagbiað í Washing- ton, þegar ritstjórinn krafðist þess af mér, að ég skrifaði á móti sannfæringu minni, til þess að auka augiýsingar blaðsins, og svalt heilu hungri, þangað til mér tókst að fá atvinnu í skipakví í New York. Og vegna þessa fordæmis míns get ég vænzt þess að sonur minn breyti svipað, þegar ég er horfinn, og sonur hans, þegar hann er dá- inn. 1 mínum augum er þetta sú eina eilífð, sem er eftirsókn- arverð. Miklu eftirsóknarverð- ari en sæulvistarfyrirheit í himnaríki. Hu Shih, faðir hins kínverska endurreisnartímabils, hefir rit- að: ,,Þegar ég leit til baka yfir líf móður minnar sálugu, og sá áhrif hennar á svip fólksins, sem kom til þess að votta henni hinstu virðingu sína, þó að allt hennar líf hafi einungis verið helgað hinum hversdagslegu störfum heimilisins, og minnt- ist jafnframt þeirra áhrifa, sem hún hafði haft á líf mitt, varð mér ljóst, að raunverulega er allt ódauðlegt. Allt, sem við er- um; allt, sem við gerum; allt, sem við segjum, er ódauðlegt í þeim skilningi, að það hefir áhrif einhvers staðar. Þau áhrif skapa svo enn önnur áhrif eða verknað og þannig heldur það áfram án afláts. Maðurinn er það, sem hann hugsar, og allir, sem hafa haft áhrif á hann — allt frá Sókratesi, Plato og Confusíusi til foreldranna og kennarans — lifa í honum.“ Við erum ekki börn, sem stinga verður upp í brjóstsykur- mola til að fá þau góð. Loforð um eiiífa sælu getur verið gott og blessað. En það, sem mestu máli skiptir nú, er aukinn hæfi- leiki til að skynja fegurðina í kringum okkur. Aukið réttlæti, mannkærleikur og síðast, en ekki sízt, að hafa með lífi sínu haft örlítið bætandi áhrif á þó ekki væri nema á einn meðbróð- ur okkar. Siðmenningin er pyramíði, og öll höfum við Iagt okkar litla sandkorn í byggingu hans. Grundvöllurinn var lagður við Níl, og síðan hefir hver kynslóð lagt stein sinn í hann. Himnaríki mitt er alls staðar í kringum okkur. Ef þér finnið hjá yður þörf fyrir að trúa á himnaríki annars heims, þá lát- ið ekki mig hafa áhrif á yður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.