Úrval - 01.02.1943, Síða 97

Úrval - 01.02.1943, Síða 97
BEZT VAXNI MAÐUR 1 HEIMI 95. hnefa annarar handar í lófa hinnar og lætur síðan handlegg- ina reyna með sér, hvor geti hrakið hinn aftur á bak. Ef þetta er gert reglulega, segir Atlas, getur það ekki brugðizt, að það muni þroska alla vöðva fyrir ofan mitti. Til að styrkja upphandleggsvöðvann ráðlegg- ur Atlas mönnum að reyna að kreppa annan handlegginn, með- an hinn reynir að halda honum niðri. 200.000 manns eru á nám- skeiðum hans og meðal þeirra eyjaskeggjar á Fiji-eyjum og Hindúar. — Ferðalangur einn segir meira að segja frá því, að hann hafi séð mynd af Atlas í þorpi einu í Indlandi og var logandi kerti látið standa fyrir framan hana öllum stundum. Atlas leggur mönnum einnig lífsreglurnar um mataræði. Hann er andvígur sætum kök- um, kaffi, tei og áfengi. Hann vill að menn leggi sér heldur til munns vatn eða mjólk — hvort tveggja vel tuggið! Ef menn, sem koma í skrif- stofu meistarans, fyllast ekki lotningu af myndunum — 21 samtals —, sem eru þar á veggjum móttökuherbergisins, þá er næstum víst, að þeir munu fyllast lotningu af honum sjálf- um. Hann byrjar ávallt samtal með því að fara úr öllu niður að mitti. Þegar hann er seztur við skrifborð sitt, hálfnakinn, getur samtalið byrjað. Störf hans eru aðallega í því fólgin að svara bréfum. Hann ber næstum trúarlega virðingu fyrir starfi því, sem hann hefir tekið sér fyrir hendur, og því ritar hann löng og nákvæm bréf til hvers sem óskar frek- ari upplýsinga. í þeim gefur hann mönnum heilræði, eins og þessi: ,,Farið á fætur jafnskjótt og þér vaknið. Hangsið ekki eða hikið. Farið á fætur!“ og „Það er ágæt hressing í því að stökkva dálitlu vatni á hjarta- stað sér, þegar farið er á fætur. Ágætt! “ Hann lýkur ávallt bréf - um sínum með þessum orðum: „Með beztu óskum og hlýju handtaki, Charles Atlas.“ Þegar Atlas er á gangi á götu, virðist hann ekki neinn krafta- jötunn, enda lætur hann lítið yfir sér. Hann reynir að leiða hjá sér allar deilur og illindi. Einu sinni reyndi geðstirður maður að æsa hann til handa- lögmáls, en Atlas sagði þá: „Ég er friðsamur maður, herra minn. Viljið þér gjöra svo vel að láta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.