Fróðskaparrit - 01.01.1981, Page 17
Papeyjardýrið
25
HvaSan úr heimi skyldi nú {jetta undariega Papeyjardýr vera
kynjað? Er |)að kannski skoffín eSa skuggabaldur úr íslenskri
{jjóStrú? Ekki mun svo. Pótt ónáttúrlegt se — eSa kannski vegna
pess hvernig {taS er ónáttúrlegt — sver paS sig til ættar svo aS ekki
verSur um villst. Petta er enn ein útgáfa af kynjadýrinu, sem er
uppistaSa í morgu skrautverki í Jalangur/Mammen-stíl víkinga-
aldar. Nefna má nokkur einkenni, t. d. sveigSan búk, sem endar í
uppundningi (spíral), fæturna tvo (en ekki fjóra, eins og ef til vill
mætti vænta), afturreigSan haus meS gapandi gini og tónnum, og
síSast en ekki síst hnakkatoppinn, sem undiS er og brugSiS aS
vild listamannsins. Allt virSast petta vera svo augljós ættarmerki,
aS ekki taki pví aS hafa um J>að mórg orS, og pað alveg eins fyrir
pví pótt petta laust krotaSa dýr vanti sitt af hverju sem paS ætti
helst aS hafa, til dæmis innri útlínu. Til samanburSar skal her minnt
á fáein vel pekkt verk, og er hendi næst aS leita til góSrar bókar
eftir vini vora, D. M. Wilson og O. Klindt-Jensen: Viking Art,
London 1966. Ágæt dæmi eru dýrin á steinkrossunum tveimur frá
Kirk Braddan á eynni Món, Oddssteini og Porleifssteini, sem báSir
eru sennilega eftir sama mann (Viking Art Pl. XLV a og Fig. 52,
bls. 113) og dýrin á hringnæluhausum nokkrum, svokólluSum pistil-
nælum, í silfurfundinum mikla frá Skaill í Orkneyjum (Viking Art
Fig. 53, bls. 115). Auk peirra Wilsons og Klindt-Jensens hefur J. A.
Graham-Campbell skrifaS um dýrin á pessum næluhausum, og ser-
staklega er dýriS á peim hausnum, sem hann kallar IL7, framúr-
skarandi gott til samanburSar viS PapeyjardýriS, ekki síst dýrs-
hófuðiS (J. A. Graham-Campbell: The Viking-age silver and gold
hoards of Scandinavian character from Scotland, Proceedings of the
Society of Antiquaries of Scotland, Vol. 107 Session 1975—76,
uppdrættir á bls. 120). Miklu fleiri verk mætti nefna og reyndar
yrði seint upp taliS. Pó skal staSar numiS aS óðru en pví, aS jafn-
vel á hinum frægu skrínum frá Bamberg og Cammin má sjá dýr, sem
greinilega eru í ætt viS PapeyjardýriS.
Ef til vill pykir einhverjum paS firna langt gengiS aS bera Pap-
eyjardýriS litla saman viS verk, sem teljast meðal tindanna í list
víkingaaldar. Tignarmunur er vissulega mjóg mikill, en engu aS
síður er PapeyjardýriS litli bróSir hinna gðfugu og hápróuðu vík-
3 — Fróðskaparrit