Fróðskaparrit - 01.01.1981, Page 39
47
Steinblóð og skyndilifur
Hún bætir f>ví við aS haustið 1918, jtegar Katla gaus, hafi óvenju
morgu fe verið lógað, og £>á hafi á heimili hennar verið gert stein-
blóð með jjessum hætti, en ekki notað til manneldis, heldur sem
skepnufóður.
Kona úr Rangárvallasýslu (fædd 1896) hefur jaessa frásogn eftir
móður sinni úr æsku hennar (líklega kringum 1870—80):
»Við áttum ekkert mjol í blóðið, og ekki um annað að ræða
en að brytja morinn og hræra honum saman við blóðið, láta f>að
svo í iðrin og sjóða j>að vel. Pessi matur het steinblóð.«
Pess ber að gæta við frásogn skaftfellsku konunnar að eðlilegt var
að ekki væri notaður mor í steinblóðið j)egar f>að var ætlað til
skepnufóðurs, en ekki er víst að svo hafi verið jaegar |>að var ætlað
til manneldis. — Pví skal við bætt að einn hlustandi úr Vestur-
Skaftafellsýslu let j>ess getið að steinblóð hefði líka verið kallað
aðhleypt blóð, sem bendir til j)ess að aðeins hafi verið hleypt upp
á j>ví suðu, eins og skaftfellska konan sagði.
Úr eldri heimildum [>ekkjum við aðeins dæmi um orðið steinblóð
úr orðabók Blondals, en j>ar stendur [tessi skýring: »1. størknet
Blod fra slagtede Kreaturer. 2. Blodpølse uden Fedt (Árn.)«. Fyrri
merkingin er bersýnilega sú sama sem um var rætt her á undan;
hinsvegar er skýringin ófullnægjandi af j>ví að í hana vantar að
steinblóðið hafi verið notað til manneldis. Ekki verður seð hvaðan
Sigfús Blondal fekk orðið, nema ef vera skyldi að »(Árn.)« eigi
við báðar merkingarnar. Orðið er ekki í seðlasafni Blondals, og er
f>ví komið inn í prófórk frá einhverjum samstarfsmanni hans. Síðari
merkingin, ‘mórlaust blóð’, er ennj)á lifandi í Árnessýslu; um hana
fengum við nokkur dæmi j)aðan og eitt að auki úr Rangárvallasýslu.
En allar líkur eru á j)ví að sú merking se síðar til komin.
2. Augnablóð eða augnblóð. 1 orðabók Blóndals (Tillæg, bls. 1010)
er tilfært orðið augnablóð með skýringunni: »(storkið stórgripablóð)
Ret, lavet af størknet (Okse)blod, saal. kaldt fordi den har »Øjne«
(VSkaft.)«. Sama orð fengum við úr Mýrdal (VSkaft.) með J)essari
skýringu:
»blóð sem var hleypt án j)ess að mjól væri látið í j)að, síðan
soðið og látið í súr; í j)að komu eins og augu, j)aðan nafnið«.
Enn fengum við myndina augnblóð úr Berufirði með næstum j)ví