Fróðskaparrit - 01.01.1981, Page 41
Steinblóð og skyndilifur
49
í hinu dæminu er frásognin ekki eins skilmerkileg, aðeins sagt að
menn hlupu inn »að búa skyndilifrina til»* 2). Enginn vafi er jaó á
f»ví að um sama fyrirbæri er að ræða. Bæði f>essi dæmi munu í
síðasta lagi vera skrásett á árunum 1860—70, en hvorugur skrá-
setjarinn telur ástæðu til að útskýra orðið frekar, svo að ætla má
að f>að hafi verið j>eim vel kunnugt.
Af jjessum dæmum má ráða að j>essi matargerð úr blóði hafi verið
tíðkuð víða um land, að minnsta kosti fram yfir miðja 19. old.
Hvorttveggja er að dæmin eru dreifð um mestan hluta landsins og
að heitin eru misjófn, steinblóð og augn(a)blóð um Suður- og Suð-
austurland, skyndilifur austan lands og vestan. Síðasttalda orðið
má rekja aftur á fyrri hluta 19. aldar, en sjálf matargerðin er
vafalaust miklu eldri, hvað sem heitunum líður.
Pví til stuðnings má benda á hliðstæðu úr Færeyjum. Sama árið
og fyrirspurnir okkar um sláturgerð hófust kom j>ar út bókin
Vambarkonan eftir Robert Joensen (Klaksvík 1972). Par stendur
eftirfarandi (bls. 41):
»Tá ið seyður var svævdur og sveitin skuldi verða doyi, so
rørdu tey ikki í svævingarílatinum, fyri at sveitin skuldi loypa
saman. Ein sveiti fór í hvørt ílat, tá teir svævdu. Dagin eftir
varð sveitin doyddur. Tað var gjørt á tann hátt, at tey koyrdu
sveitan í ein pott við vatni og hongdu hann yvir eldin. Potturin
mátti ikki koma heilt upp á kók, tí annars fór sveitin sundur;
men hann skuldi koma undir kók............Tá ið liðugt var at doya,
bleiv sveitin lagdur í hjallin at hava til at taka«.
Her er bersýnilega um sómu aðferð að ræða og í íslensku dæm-
unum sem að framan voru rakin. Blóðið er látið storkna án j>ess
að hrært se í j>ví; pegar sagt er í íslensku dæmunum að síðan se
»hleypt upp á jjví suðu«, svarar j>að til j>ess að í Færeyjum mátti
potturinn »ikki koma upp á kók«. Eini munurinn er varðveislan:
á Islandi var blóðið geymt í súr, í Færeyjum í hjalli.
Soguna skrásetti Sigmundur M. Long (1841—1924). Hann safnaði pjóðsagnaefni
á árunum 1862—65, sjá Islenzk fornkvteði. Islandske folkeviser. VI. Udg. af Jón
Helgason (Ed. Arnam. Ser. B 15, Kbh. 1968), bls. LIII.
2) Sama rit, III (Reykjavík 1955), 369. Sóguna skrásetti Sigfús Sigfússon á
Skjórgrastoðum á Fljótsdalsheraði.