Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 2

Skírnir - 01.01.1886, Síða 2
4 Almenn tiöindi. Náttúrnviöburðir. Um landskjálptana á Spáni, sem hjeldust fram í lok febrú- armánaðar, er talað í undanfarandi árgangi þessa rits. Á önd- verðu sumri urðu mikil tjón af jarðskjálptum í Kákasusbyggð- um og á Indlandi. Austanvert í Kákasus sökk heill bær i jarð- gjá og varð hjer mikill mannskaði, en tjón á munum og fjen- aði metið til margra millíóna rúflna. í Kasimír á Indlandi flestir fram vaxandi aðflutninga, t. d. kjöts og korns, frá Ameriku og öðrum álfum, sem þrýsti verðinu niður á mörkuðunum, enn fremur þann hraða, sem komizt hefir á iðnað og smíðar fyrir verkvjelum nýrri tíma, eða þá framleizlu allskonar varnings yfir þarfir fram, sem hann hefir haft i för með sjer. J>á er ekki heldur gleymt auknum sköttum og álögum ríkjanna í vorri álfu til að standa straum af hinum óheyrilega kostnaði þeirra til hers og hervarna á sjó og landi, og hvernig slíkt gerir öllum þorra manna þyngra um kaupin, hvort sem nauðsynjar eða munað snertir. Álagaatriðið mun ekki liggja ljettast á metunum, sjerílagi hjá meginlandsríkjum vorrar álfu, og menn efa mjög, að vanhagirnir batni til nokkuira muna, þó sumir, t. d. pjóðverjar hafi snúið sjer á móti aðflutningunum og lögleitt tollverndir. Úr því vjer höfum drepið á sumt það, sem menn hafa' kennt um, að tímarnir hafi orðið svo óhagfelldir, verður og hins að minnast, að margir hagfræðingar leggja ekki svo mikið í framleizlu (Produktion) varnings og muna yfir þarfir fram. þeir neita ekki, að þetta eigi sjer stað í sumum greinum, en það sætti þó minna enn margir ætla, en hitt meira, að svo marga vanti gjaldeyrinn, því allur þorri manna kjósi bæði meira og betra af flestum munum enn þeir hafi eða eigi kost á, og þeir rnundu ekki spara að kaupa, ef pen- ingarnir væru í handraðanum. þessir menn minna og á gullstraum- ana frá námunum í Kalíforníu eptir 1848 og síðar frá Ástralíu, og þann uppgang á öllum gróðavegum og í búnaðarhögum almennings, sem af þeim leiddi, en rjenunina, sem því fylgdi, er framleizla gulisins tók að þverra, um leið og fólksfjölgunin hjelt áfram í öll- um löndum. Eitt af heiiræðum þeirra manna er það, að bankarnir haldi forsjállega á gullinu, sjái fyrir hæfilegum vöxtum þess, en við þurðinum, og spari ekki silfur nje seðla, þegar svo ber undir og peninga verður vant.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.