Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 5
ALMENN TÍÐINDI. 7 verða um hituna í öðrum álfum, þvi varlegar verður þar að að fara, eða með liku móti og í vorri álfu: 1 margir keppa til miða, en sigla svo hvorir öðrum á veður, að sem minnst verði við vart, og líkist meir tilviljan enn öðru, þegar einhverir verða öðrum fengsælli. Vjer tökum Baíkanslöndin til dæmis, eða með öðrum orðum «austræna málið». Hjer verður «að fara varlega i sakirnar», fara gætilega með eldinn. Stórveldin láta mjúklega við Tyrkjann, tala alvarlega um eignarhelgi hans á löndum sínum, og þó mun óhætt að fullyrða, að ekki eitt af þeim trúir á staðgæði Tyrkjaveldis, og þau þekkja öll óþolið i smáríkjunum þar eystra, sem biða eptir, að ríki Tyrkjans leysist í sundur, og fagna í hvert skipti sem af honum er eitt- hvað reytt. Stórveldin tala hreinskilnislega um jafnvægi hinna nýju ríkja á Balkanskaga, og minna þau á að búa i friði og öfundarlaust bæði við Tyrkjann og hvort við annað, en hitt er allt látið i þagnar gildi, sem þau berast þar sjálf fyrir, hvernig þau keppast hvert við annað að koma ár sinni fyrir borð hjá Tyrkjanum og smárikjunum, sitja þar fyrir beztum kostum, mestum heimildum, hvað verzlan og önnur viðskipti snertir. f>að eru sjerilagi tvö þeirra — Rússland og Austurríki — sem leggja sig mest fram um að ná sem beztri stöð til ráða þar eystra, og það er ef til vill hamingja beggja, að höfðingjar þeirra hafa fundizt til vináttumála og samheldis (i Skiernevice fyrir tveim árum (eptir tilstilli Bismarcks) og aptur i sumar i Kremsier, og menn tala nú um keisaraþrenninguna eins og fyrir nokkrum árum. þetta auðsjáanlega gert til að tryggja þjóðafriðinn, og í þeim tilgangi, að þó eitthvað kynni á milli að bera, þá skyldi alls fyr í leitað, enn að vinir yrðu að «vis- um f]endum», Og þó mundi það vart verða vinarþelið eitt, sem rjeði, ef svo bæri undir, en hitt engu síður, sem fyr var við komið, að höfðingjarnir eiga nú i meiri vök að verjast enn fyr. þeir vita, að þegnarnir gera sig djarfari nú enn á fyrri tímum, að þeir eru glöggvari um hagi sina, og vilja ekki vinna þar fyrir gig, sem krafizt er, að þeir leggi fje og líf í Sölurnar. Dæmin eru ljósust frá Frakklandi, afdrif Napóleons þriðja eptir leiðangurinn til Mexikó og ófarirnar 1870. Síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.