Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 6

Skírnir - 01.01.1886, Síða 6
ALMEN'N TÍÐINDI. 8 ' hefir ráðherrum þjóðveldisins ekki orðið á öðru hálla enn leið- angrum til landvinninga í öðrum álfum (t. d. Jules Ferry), þvi árangurinn hefir ekki þótt svara tilkostnaðinum, framlögum og mannaláti*). Uppgripin voru líka önnur i fyrri daga, og auð- veldara að fjárföngunum komizt, þegar kristnar þjóðir sóttu fje hinum ókristnu í hendur, því þær eru aðrar viðfangs, síðan þær hafa fengið vopn Evrópumanna og kynnast hernaðaraðferð þeirra. A þvi hafa ymsir mátt kenna, t. d. Frakkar í Alzir og Túnis og nú seinast í Tonkin, Englendingar í Suðurafríku (móti Zúlúköffum) og síðar í Súdan, Rússar í Kákasusbyggðum (móti Sjamýl) og síðar í Miðasíu. Alstaðar að keyptu komizt. þetta var gert i vor leið að greinarefni í þýzku blaði (Nordd. algem. Zeitung), og kemst höfundur hennar á þá niðurstöðu, að Evrópuþjóðir ættu að halda vel saman í þeim álfum, sem ókristnar þjóðir byggja, en leggja um leið alla stund á, að koma þjóðmenningu sinni á framfæri hjá þeim með friðsamlegu móti, laða þær að sjer á líkan hátt og tekizt hefir í Kongó- löndum í Afríku. þetta álíta þó margir ógjörlegt, og þeir segja, að t. d. Múhameðsjátendur muni seint reynast auðþýddir til samlags við kristnar þjóðir, nema þeir verði fyrst ofurefli beittir, og þeirri kenningu muni aðrar eins herþjóðir og Rússar fram halda, en því verður ekki neitað, að hinir kristnu hefðu *) Ráðherrarnir hafa jafnan fært það fram í vörn sinni á þinginu, að árangurinn mundi sýna sig þegar stundir liðu fram, að þeir hafi haft heiður og hag Frakklands fyrir augum sjer, að merki þess hafi verið borið í forvígi fyrir útbreiðslu kristinnar trúar og þjóðmenningar, og svo frv. En nú' hafa þei’r hlotið að sveigjast fyrir ádeilum þingsins og nýtt ráðaneyti hefir borið svo látandi yfirlýsingu fram á þinginu: •Um ekkert hefir þjóðin látið svo tvímælalaust álit sín og vilja 1 ljósi sem um stjórn utanríkismálanna. Hún krefst, að Frakkland sjái sóma sinn um leið og það þræðir götu friðarins, en heldur saman afla sínum á meginlandi vorrar álfu til að ávinna sjer virð- ingu hjá öllum, en vekja engum ugg nje ótta. Hún vill framvegis alla leiðangra firrast til fjarlægra landa, því þeir verða landinu svo útdragssamir, en jafnan ósýnt, hvað í aðra hönd verður tekið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.