Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 10
12 ALMENN TÍÐÍNDI. við að snúa sjálfu sjer hörðustu íjötra. — Prjedikarar frelsis- ins spáðu friði og farsæld, en þó ber á engu meir enn hávaða, rifrildi og róstum, sem fylgja flokkadeilunum um byggðir og borgir landsenda á milli. Og hvað varð af farsældinni? Urðu hinir jafnsnjöllu jafnsælir? Nei, menn biða enn eptir þeim jöfnuði, sem tekur til efnahags, þekkingar og góðra siða. Og eptir honum mun enn langt að bíða. Ein af stjörnum hins nýja fagnaðarboðskapar var bróðerni manna og þjóða. Hugsjónin er fögur, og sama má að nokkru leyti segja um þær kenningar, sem af henni eru runnar, kenn- ingar sósíalista og þjóðerniskenningar eptir eðli þeirra og til- gangi. En allir þekkja þau ský sem fyrir þá stjörnu hafa dregið, frekjukvaðir byltingamanna (kommúnista) í jafnaðarins nafni, og sum afreksverk ríkjanna voldugu í þjóðernisins nafni. Eitt er óhætt að segja: stjarnan lýsti mönnum ekki inn á friðarbrautina. I siðari parti ritgjörðarinnar talar höfundurinn / um vonar- brigði frelsiskenninga að þvi er snertir trú eða strið um trú og kirkjumál, eða misdeildir með trúarflokkum. Hjer skyldi og frelsi og jafnrjetti ráða bót á öllu, og menn treystu því, að ef öllum trúarjátningum yrði gert jafnt undir höfði, þá mundi Hka þaggast niður í .öllum trúardeilum og kirkjustríði. Menn treystu með öðrum orðhm á almennt umburðarlyndi i trúar- efnum. Hjer kom þó að öðru. Menn hafa viljað aðskilja ríkið og kirkjuna, en alstaðar hafa þær tilraunir, að minnsta kosti í vorri álfu leitt til sundurleitni með andlegu og verald- legu valdi, og víða til afarkósta af ríkisins hálfu. Og umburð- arlyndið ? J>ví hefir að vísu skilað fram á vorri öld, og hugs- unarfrelsi almennara viðurkennt i trúarefnum enn áður hefir átt sjer stað, en þó víkur svo undarlega við, að einmitt þeir menn — fríhyggjendurnir — sem það frelsi ættu helzt að verjaj hafa gerzt svæsnastir allra, sýnt af sjer mest óþol, og — ef svo mætti að orði kveða — lýst alla trú i banni, já, viljað vinna kristni og kirkju að fullu. Með öðrum orðum: þeir hafa í skynseminnar og vísindanna nafni óhelgað samvizkufrelsið og heitið sumstaðar á rildsvaldið þessu til fullnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.