Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 12

Skírnir - 01.01.1886, Síða 12
14 ALMENN TÍÐINDI. Um sósíalismus. Vjer vitum frá sósíalistum fátt nýtt að segja. Vjerhermd- um það i fyrra eptir frakkneskum manni (Léon Say),að sósíal- ismus væri kominn í vanþrif á Frakklandi, og svo horfðist helzt til, að hann eigi þar litillar uppreistar von. þetta hefir mest orsakazt af sundurleitni þeirra og flokkadeilum. Hjer kennir margra grasa, og á meðal hinna margháttuðu flokka ber mest á óstjórnarmönnum (anarkistum), gjöreyðendum (níhilistum) og guðleysingjum (aþeistum). þessir flokkar eru hinir fjölskipuð- ustu, og sjá jafnan svo fyrir, eða forsprakkar þeirra, að á fund- um verkamanna í París og öðrum stórborgum lendir allt' í rifrildi og áflogum, og þeim út hrundið sem hóflega vilja mæla eða tala i gegn stóryrðum og fáryrðum höfuðgarpanna. I raun og veru eru sósíalistar ekki það lengur á Frakklandi sem þeir voru í öndverðu og nokkuð fram eptir, forustumenn þeirra prjedika ekki jafnaðarkenningar fyrir fólkinu að fornu fari, en skipa mönnum í flokka til pólítiskra byltinga, eða berjast fyrir þeim nýmælum á þinginu, sem mestri umturnun geti valdið. Utanþings leiðist öllum þjóðhollum og dugandi mönnum funda- brak þeirra, og þó tala þeirra hafi aukizt á þinginu við síðustu kosningar, er von að þar dragi til ens sama, ef eigi á illa að fara, og að verknaðarfólkið sjái, hve litill árangur því hefir orðið að frammistöðu þeirra. Nú er líka minna ritað enn fyr á Frakklandi um eða út af sósíalismus, eða um endurskipun þegnfjelagsins eptir frumhugsunum jafnaðarfræðinganna. Að vísu er um þau efni ritað, en ritin þykja ekki taka hinum eldri fram og ekki svo alþýðlega samin sem mennkjósa. Sá dómur er t. d. lagður á bók eptir heimspeking, Alfred Fouillé að nafni, «Sameign og lýðveldi (La Propriété sociale et la Démo- cratie)», og sú kenning er ekki ný, að sameign (á landi eða lóðýi mundi gefast betur enn sjereign einstakra manna. f>að nýja sem ritið fer fram á er það, að leigugjald af peningum skyldi af tekið með lögum, en á móti þeirri kenningu hafa margir fjelagsfræðingar risið og sagt, að þetta væri hið sama og að óhelga alla eign. Geta má og rits eptir annan mann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.