Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 16
18 ALMENN TÍÐINDI. er sá áburðurinn verstur, að hann hafi gerzt njósnarmaður stjórn- arinnar í Berlín og sagt til þess manns, sem vann á RumpfF, lögreglustjóranum í Frakkafurðu (sjá þýzkalands þátt). Alþjóðasýningar. Að þeirri sýningu kvað mest sem byrjaði í vor i Antwerpen (í Belgíu) og stóð fram undir veturnætur. Hve stórkostleg hún hefir verið, má af því einu ráða, að 105 þús. ferhyrnings- metra voru hjer undir þaki. Stærsta rúm skipuðu Frakkar með sínum sýnismunum — eða hjerumbil 10 þús. ferh, metra, en í flestum lýsingum líka játað, að skrúðmunir þeirra, fagur- smíði og fleira, bæru af flestu frá óðrum löndum. það er ekki ofsögum sagt um vora öld, að hún hafi framleitt fleiri nýjungar og nývirki mannlegs hugvits enn nokkur önnur fyrirfarandi, og um það bera allar sýningar — og þá einkum stórsýningarnar — ljósastan vottinn. Hjer þóttu og flest undurin að Hta i verkvjelaskálanum. Hjer voru vjelar með krapti 11,000 hesta, og þaðan niður til '/ís þess kraptar sem hesti er gefinn. Vjer nefnum eitt dæmi um verkhraða sumra. þar var pappírs- gerðar vjel, sem ummyndaði svo á tíu minútum heila feðmings- búta af trje, að þeir urðu að snoturlegustu brjeförkum og um- slögum. Nóg af þeim töfrasögum i lýsingum eða brjefum þeirra manna, sem þangað fóru, og viða þótti þeim sem þeir hittu á óskastund, er þeir staðnæmdust við einhverja smiðjuna, og þeir báðu um grip til minja um sýninguna. Hluturinn bú- inn til i svip fyrir augum þeirra sjálfra. Hjer voru og alls- konar aflvjelar sýndar til stórvinnu t. d. til fermingar og af- fermingar skipa, til uppaustra vatns, dælur sem tóku upp eða jusu 20 tunnum á einni mínútu, vjelar til hafningar kola og annars úr námum (og námar til þess grafnir), Hjer má enn nefna eina jötunkindina; það var fallbissa frá vopnasmiðju Frakka við Paris, sem Cail heitir. Hún er 17 álna á Jengd og flytur skeyti sitt hálfa þriðju mílu. En sá hólkur i dýrara lagi; hefir kostað 1,330,000 franka. Meðal ótal hluta til hæginda og hlynningar lifsins voru og neyzlumunir, t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.