Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 17

Skírnir - 01.01.1886, Page 17
ALMENN TÍÐINDI. 19 öltegundir og ölgerðarefni. Ölgerð Dana til góðra greina tekin, en hvergi nærri til jafns við ölgerðir {>jóðverja og Englend- inga. — Líklega hafa fleiri drykkir (brennivínstegundir) komið þangað frá Danmörk og norðurlöndum, því einn þýzkur frjetta- ritari kallaði þau lönd «Die vereinigte Schnappselánder (banda- lönd brennivínsstaupa)». Altitt er, að menn eða fulltrúar frá ymsum löndum finn- ast um önnur mál á öðrum eins mannkvæmdarstöðum og sýningar- borgirnar eru. 1. september byrjaði í Antwerpen fundur lyfja- fræðinga (ly.fjagerðarmanna og lyfjasala), og var þar um fleira talað, enn lyíjar og þeirra tilbúning, t. d um neyzluvatn eða rannsóknir þess, um fölsun drykkjarfanga og fleiri neyzlumuna. Aðalárangur fundarins var, að mönnum kom saman um að semja alþjóðiega lyfjabók fyrir öll lönd. f>etta mál hefir verið undirbúið í nokkur ár í nokkurskonar alþjóðanefnd, og skal í bókinni sjerlega mælt fyrir um einsháttaða samsetning eða blöndun megnra læknislyfja. f>ar komu og iþrótta- eða fimleikamenn frá ymsum lönd- um, og urðu Norðmenn hjer meðal hinna hlutskörpustu, ,og i sumum fimleikum öllum fremri. I Lundúnum má kalla, að sýningar ymsra muna sje að staðaldri frá öllum löndum og álfum, og í sumar leið var sam- kynja sýning í Kensington og í fyrra. Auk margra fágæta voru hjer sýnd hljóðfæri frá öllum löndum og allskonar þjóðum. Sumum þeirra fylgdu leikendur, t. d. hljóðfæraleiltarar frá hirð Siamskonungs. Hljóðfæri þeirra þóttu með kringilegra móti, sum í kirna- skála- eða bátalíki og tónar þeirra eptir þvi ný- stárlegir. Mennirnir ljeku bæði lög Evrópumeistara og lög eða slagi frá sínu landi, og þótti sumt heldur ámáttlegt að heyra. — Aþekk sýning á öðrum stað í Lundúnum, eða i «Alexöndru- höllinni», og þar sýnt allskonar listasmiði, hugvitsmunir og vjelar, iðnaðarmunir, afurðir land- og garðyrkju, allt sem bera skyldi vott um nýjar framfarir og framtakssemi. Geta má enn um alþjóðasýning í Nurnberg, en þar sýnt málmsmíði af öllu tagi, hið smágerðara. Hjer var mikið frá 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.