Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 29

Skírnir - 01.01.1886, Page 29
ENGLAND. 31 stone varð að víkja úr stjórnarsessi. Englendingar sögðu að skarðið væri opið hlið að Afganalandi, en í raun og veru vildu þeir forðast, að línan yrði svo nærri Herat dregin. Rússar slökuðu loks til við þá Granville, og hjetu, að skarðið skyldi vera innan takmarka Afganalands. þegar Salisbury hafði tekið við stjórninni, fór fyrir honum sem fleirum, þegar i ábyrgðarstöð er komið, að öll ummælin urðu spaklegri — eins og í egipzka málinu — og að eins talað um, að Rússar yrðu að efna loforð sín, en við hitt ekki komið að færa sig upp á skaptið í kröfunum fyrir hönd Afganajarls, eða til að rjetta þar sæmdahlut Englands, þar sem Tórýmenn kölluðu þeim Glad- stone verst hafa á orðið, og nú var hvorki Serakhslinan eða Pendsje á orð nefnt i samningunum. f>eir drógust reyndar lengur enn við var búizt — einmitt út af skarðinu, því sitt höfðu hvorir skilið undir «Súlfikar», Rússar, sem auðvitað er, drjúgum minna en hinir. |>refið stóð langt fram á haust, og ljetu Rússar loks leiðast til að sleppa skarðinu, en linan ör- skamjnt (lU mílu) þar fyrir norðan. Salisbury ljet i ræðu sinni hjá borgarstjóranum (í nóvember) vel yfir þeim málalok- um, og minntist orða Beaconsfields jarls, að það væri nóg rúm í Asíu bæði fyrir Rússa og Englendinga. J>etta er satt að visu, en friður og sættir eru undir því komnar, hvað hvorir um sig láta sjer nægja, og fæstum dettur annað í hug, enn að Rússar sje þar að eins í áfangastað, sem komið er, á Ieið- inni suður til Indlandshafs, hvort sem á þeim slóðum vill fram eða annarstaðar. f>að vita allir, að Englendingar vilja eiga við öllu búið, og þvi hafa þeir hjálpað Abdurrhaman jarli til að viggyrða sem traustast borgina Herat, og með honum munu þeir vera í ráðum um fleiri landvarnir, og ekki ( ólikt að þeir fái honum foringja til forustu fyrir setuliðinu i Herat. Annars er nú talað um, að höfuðvarnir Indlands skuli settar á norður- takmörkum þess, og þar skuli öllum skörðum lokað i fjalla- beltunum. Vjer sögðum i fyrra frá viðskiptum Englendinga og f>jóðverja út af landnámi hinna síðarnefndu í Afríku og víðar, hvernig mönnum þótti Bismarck' leika á þá Granville, og að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.