Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 30

Skírnir - 01.01.1886, Page 30
32 ENGLAND. stundum vildi verða grunnt á vináttunni, en aptur tók saman að draga, er Herbert Bismarck hafði ferðazt til Lundúna og talað við þá Granville. Síðan (í mai) ferðaðist Roseberry lá- varður, alúðarvin þeirra Gladstones og Herberts Bisruarcks, e'inn hinn mesti snillingur í Viggaliði, til Berlínar, og eiga þeir Bismarck (eldri) að hafa ræzt rækilega við um öll þau mál sem ágreiningi hefðu valdið, og hin með er síðar gætu til misklíða dregið. Sum blöð Englendinga gerðu mikið úr þeim samfundum, og kölluðu nú eigi að eins um heilt gróið, en jafnvel samband ráðið með Englandi og þýzkalandi. Hjer vildu þó flest blöð þjóðverja úr draga, og báru mart aptur, sem menn þóttust vita um samræður þeirra Bismarcks. Ann- ars er það kunnugt, að Bismarck þekkist miður Vigga enn Tórýmenn, eða skörunga hvorra um sig, og stjórnarblöðin þýzku Ijetu sem bezt yfir, þegar Salisbury tók við stýrinu af Gladstone. Hvað umliðið ár hefir farið beggja þjóðanna á milli, mun frá greint í frjettaþættinum frá þýzkalandi. þess var getið í fyrra, hve illan og óþjálan granna Eng- lendingar hafa átt í Thebaw (þibó) Birmakonungi, og hvað þegar í hitt eð fyrra þótti til standa. Konungur gerði sig svo djarfan við Englendinga í haust eð var, að hann gerði upptækar eignir verzlunarfjelags í Bombay og vildi hjer engu góðu fyrir svara. Englendingar ljetu hann sjálfan sig fyrir finna og sendu her honum á hendur. Atfarirnar gengu með greiðasta móti og næstum fyrirstöðulaust. Konungur og drottning hans ala nú aldur sinn í varðhaldsvist á Indlandi, en við vilda kosti, en land hans hafa Englendingar undir sig tekið. það er bæði mikið og frjófsamt, og hið auðugasta að öllurn kostum. Um það þvert ætla Englendingar að leggja járnbraut til Sínlands, og verður þeim svo mun hægra um hönd enn áður til verziunar og viðskipta við þetta stóreflisríki. — það var lengi umtalsefni í blöðum í fyrra, að Englendingar hefðu þegar gert leyndar- sáttmála um bandalag við Sinlendinga móti Rússum, ef svo bæri undir. Hverju hjer er trúandi er bágt að vita, en sá óleikur var Rússum gerður og öðrum ekki við Sinlandshaf, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.