Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 32

Skírnir - 01.01.1886, Page 32
34 ENGLAND. áleiðis í fyrstu og hrakti setuliðssveitir Englendinga úr einu virki þeirra, sem Carlton heitir, og kom þeim í herkvi á sum- um stöðum, t. d. i bæ sem Battleford heitir, fyrir vestan Winni- pegvatnið. Sá hershöfðingi hafði forustu fyrir her Eaglendinga, sem heitir Middleton, og stökkti hann uppreisnarmönnum á burt frá þeim bæ, og sótti þá siðan i höfuðstöð þeirra við bæ, er Batoche heitir, 10. maí. f>eir veittu hjer gott viðnám, en ljetu þó rekast úr vígi sínu og sóttu til skóga. Á þeim flótta var Riel sjálfur handtekinn, og við það var uppreisninni lokið. Mál hans var lengi í dómi, og var sökin látin sæta lífláti. Margir lögðu sig mjög fram að biðja honum enn vægðar, en það kom fyrir ekki. Vjer víkjum nú sögunni að ríkismálum innanlands. Vjer höfum nefnt að framan ráðherraskiptin i júní, en til þeirra bar þó ekki ráðareik stjórnarinnar í útanrikismálum, þó hjer þætti opt tæpt standa. Hún stóðst atreiðirnar út aí egipzka málinu og tiðindunum illu á Súdan (i febrúar), en með mestu naum- indum, eða við 14 atkvæða mun i neðri málstofunni. I hinni fylgdu 189 atkvæði yfirlýsingu vantrausts móti 68. Blöðin höfðu orð á, að Gladstone hefði verið linari venju fremur i vörninni, og eigi fjarri að honum ætlaði að bregðast málsnildin. Sumir vina hans og fyrri sessunauta í stjórninni, t. d. Forstér, Goschen og fl., greiddu nú atkvæðin með mótstöðumönnum stjórnarinnar. f>eir menn eru lika ihaldsmenn i Viggaliði, og hafa orðið meir enn hikandi í fylginu, síðan Gladstone lað- aðist meir og meir að bandalagi við framhaldsmenn og jafn- vel þeirra djörfustu skörunga (Chamberlain, Charles Dilke, Morley, Labouchére, og fl.). Svo komu misklíðirnar við Rússa, og með því að stjórnin þótti nú taka svo mikla rögg á sig, að menn varla vissu hvaðan á sig stóð veðrið, var hún nú lengi látin í friði, og menn vildu ekki trufla hana í stórræðun- um. f>ó kom það ekki flatt uppá neinn, þegar hún fór að hopa á hæl fyrir Rússtim, engum þótti í rauninni illa farið, er hjá styrjöldinni var komizt*). f>ess var áður minnzt, að þingið *) Framhaldsmenn á Englandi kalla því fje á glæ kastað, sem til stríð- anna gengur, og svo mun að visu um sum þeirra mega segja, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.