Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 33

Skírnir - 01.01.1886, Síða 33
ENGLAND. 35 veitti þeim Gladstone 11 mill. punda sterl. til að standa straum af þeim útgjöldum, sem þá þóttu i hönd fara. Gladstone varð að finna eitthvað til jafnvægis i fjárhagslögunum og fór fram á skatt á öli og öðrum áfengum drykkjarföngum. þetta vakti bæði mesta storm í blöðunum, og kom borgarlýðnum á mikinn fundasveim. Verka- og iðnaðarmenn andæptu með miklum hávaða nýmælunum, og gengu þúsundum saman með fána og önnur merki, þar sem þeir höfðu letrað á uppkvæði sín á móti frumvarpinu; sögðust ekki vilja þola, að stjórnin gerði þeim ölsopann dýrara, en hitt auðsjeð, að skatturinn lenti þyngst og mest á fátæku og efnalitlu fólki. Fyrir þær sakir greiddu nú margir framhaldsmanna og lýðvina atkvæði á móti frumvarpinu. það var fellt við 12 atkvæða mun, og við það sagði Glad- stone af sjer, en Salisbury tók við veg og vanda, sem áður er sagt. þetta þóttu meira enn almælt tíðindi, og var mart um talað. Sumir kölluðu, að litið hefði lagzt fyrir kappann á Bjargi, er fjárhagsvitringurinn Gladstone fjell á svo lítilfjörlegu máli, eptir það hann hafði svo mörgum áhlaupum af sjer hrundið í stórmálunum. Sumir töluðu um ellina, því hann er 76 ára, honum væri ekki láandi þó hann vildi talca hvild á sig, og svo frv., en aðra grunaði refjar undir rifjum karls, er hann vildi láta Tórýmenn reyna sig á ýmsum málum, og þá helzt irska málinu, þvi þjóðin mundi skjótt sjá, hve litils fylgis þeir nytu, þó Parnellsliðar hefðu horfið í þeirra flokk, þegar at- kvæðin voru greidd í skattaukamálinu. Slíkt mun ekki með öllu úr lausu lopti gripið, en hitt vissu allir, að meiri hluti þingsins stóð enn undir merkjum Gladstones, og að með höfuðflokkunum skyldi eigi fyr fullreynt, enn kosningarnár nýju væru um garð gengnar. þeir Salisbury urðu lika að gera þeir hafa háð siðan 1864, að þau hafi síður enn svo ábatanum afsjer kastað (t. d. atfarirnar í Habessiníu, á Afganalandi, viðureignirnar í Afríku við Ashanta, Zúlúkaffa og • Búa», og nú siðast leiðangrarnir til Egiptalands og hernaðurinn í Súdan). Vjer höfum sjeð þenna kostnað allan saman talinn, og eptir því svaraði hann hjerumbil hálf u sjötta hundraði millíóna króna. |>eir Bright og fleiri hafa rjett að mæla, að betra sje í skilldinginn lengur að horfa. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.