Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 34

Skírnir - 01.01.1886, Síða 34
36 ENGLAND. einskonar vopnahlje við Gladstone það eptir var þingtímans, svo að þau mál — t. d. kjördæmalögin og viðbótagreinir við kosningalögin —, sem eigi voru búin, skyldu ná fram að ganga. Eptirmælin í blöðunum voru að rnestu leyti samhljóða, þar sem komið var við forstöðu utanrikismálanna, að hjer hefði frámunalega á orðið fyrir þeim Gladstone og Granville, enda játaði hinn fyrnefndi — sem fyr er á minnzt — í ávarpi til kjósenda sinna — að því oss minnir —, að atfarirnar á Egiptalandi, og þá einkum sóknin suður að Karthum, hefðu verið ófyrirsynjuráð frá öndverðu. En hitt urðu allir að játa, að Gladstone hefði enn innanríkis mikil afreksverk unnið, hvað lagabætur snerti, og þarf hjer ekki meira að nefna enn lands- leigulögin á írlandi. og kosningalögin nýju, sem juku kjósenda- töluna með tveimur millíónum*). — Drottningin vildi svo við Gladstone skiljast, að hún bauð honnm «jafningja» (pair) nafn, en hann bað sig undan þeginn, og af þvi rjeðu menn, að karl hefði annað i hyggju enn setjast i helgan stein og visa frá sjer þeim erfiðismunum, sem fylgja stjórn og völdum. — Af hinna liði þá Stafford Northcote virðingarnafnið og heitir nú Iddesleigh lávarður. Vjer höfum að framan greint nokkuð frá frammistöðu hinna nýju ráðherra í vandamáíunum utanríkis, og að öllum þótti hjer við mega hlíta — já, hvað meira er, ráðherra utanrikis- málanna, sem nú er, Roseberry lávarður, gerði skjótt kunnugt, að hann mundi halda i sömu stefnu og Salisbury, en þá höfðu þau vandræði risið í Balkanslöndunum, sem í þeirra þáttum skal frá sagt. Innanríkis er ekki frá neinu að segja þeim Salisbury til hróðurs, enda var til lítils fyrir þá að beitast fyrir *) Eptir þeim lögum hefir hver sá kosningarrjett, sem annaðhvort borgar í húsaleigu 180 kr. á ári, eða geldur til fátækra, og gengur þetta jafnt yfir borgir og byggðir. Við lögin komst tala kjósenda upp í 5 millíónir. Fulltrúatalan er nú 670 (áður 652), af þeim 103 frá írlandi. Í viðbótagreinum stendur, að sá maður skuli ekki missa atkvæðarjett, sem hefir þegið í veikindum styrk úr sjóði hrepps eða sveitar, og á hann óborgaðan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.