Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 35

Skírnir - 01.01.1886, Side 35
ENGLAND. 37 stórmálum, t. d. írska málinu, sem nú stóð á, er þeir slcyldu íyrst vita þá þingfylgi sitt, þegar kosningunum nýju var lokið. Sá tími rann út, meðan Tórýmenn voru við stjórnina, sem settur var fyrir þvingunarlögin á írlandi, og Ijetu þeir helzt i veðri vaka, að þau mundu ekki borin upp til framlengingar. Irar höfðu fylgt þeim í aukaskattsmálinu, og nú ljetu þeir sem þeir mundu verða þeim Salisbury sinnandi og leiðitamir, og það efndu Parnellsliðar svo við kosningarnar, að þeir eggjuðu alla írska kjósendur um allt rikið, til að hrekja hvern þann frá þingmennsku, sem stæði Vigga megin. það varð þeim Salisbury líka vinsælt, er þeir bættu því við kosningarlögin, sem getið er um í neðanmálsgreininni, og hjeldu nýmælum fram, sem miðuðu til að bæta hýbýli verknaðarfólksins í Lundúnum og öðrum borgum, og hvað Ira snertir, þá töldu mörg blöðin þá með Tórýmanna liði þar til er kosningunum var lokið. Salisbury, forseta stjórnarinnar þekkja margir af lesendum þessa rits. Hann hjet Robert Cecil, áður henn tók nafn föður síns og var lengi með skörungum talinn og málsnillingum, áður en hann gekk í ráðaneyti Beaconsfields jarls og fylgdi honum til Berlínar 1878. Siðan Beaconsfields missti við, hefir hann haft aðalforustu fyrir Tórýmönnum og ráðið af þeirra hálfu sóknum og svörum i lávarðadeildinni. Ur þvi stjórn hans átti sjer ekki lengri aldur, ætlum vjer ekki i þetta skipti að fara um hann fleirum orðum, en viljum minnast á ungan kappa í liði Tórý- manna, sem Salisbury setti yfir Indlandsmál. það er lávarður- inn Randolph Churchill, bróðir hertogans af Malborough, og þeirra hinn yngri. Hann fór framan af nokkuð síns liðs á þing- inu, en þeir voru flestir ungir og harðir viðureignar sem flokk hans fylltu — og flokkinn kallaði hann «hinn fjórða», því hon- um þóttu Viggar fyrir löngu í tvennt klofnir. Hann er mesti mælskumaður, orðhvass og hinn ósvífnasti, og margir líkja hon- um við Disraeli á hans yngri dögum, og segja líka, að hann hafi tekið hann og Bismarck sjer til fyrirmyndar. Menn segja, að þessi maður muni taka við forustu Tórýmanna, þegar Salis- bury missir við, og segja, að fyrir honum muni mikið liggja, og hann muni við Englands sögu minnilega koma. Hingað til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.