Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 39

Skírnir - 01.01.1886, Side 39
ENGLAND. 41 skyn, hvert traust hún bæri til Tórýstjórnarinnar. f>ar sem hún vjek ummælunum að Irlandi í þingsetningarræðunni, tók hún hart á öllu flokkafarinu, eða á «æsingum gegn einingarsam- bandi landsins við England», og kvazt aldri mundi gjalda samkvæði til breytinga á einingarsáttmálanum (2. júlí 1800), en ein af höfuðgreinum hans gerði samsteypu úr þingum beggja landa. Hún ljet menn og vita, að heimildar mundi beizt af þinginu til ráðstafana gegn illum tilræðum leyndarfjelaganna, sem aptur hafði nokkuð á bært hinn siðasta part ársins. I umræðunum um andsvör þingsins gegn ræðunni var mest talað um írska málið, því hvorir um sig (höfuðflokkanna) vildu vita, hvað hinir höfðu i hyggju eða ráði. Öll svör og greinargerð á víðáttu. þeir Salisbury hjeldu sjer við orð drottningar um helgi og festu einingarsambandsins, og Gladstone kvað sjer fjarri að rjúfa «600 ára samband» landanna. Eptir því hjó Randolph Churchill, og sagði að hjer væri um það samband að ræða, sem helgazt hefði við sáttmálann 2. júlí 1800. f>ar kom, að einn af framhaldsmönnum bar upp aðfinningargrein, sem skyldi skotið inn i andsvaraávarpið, en að því fundið, að ræðan hefði ekki boðað neitt um að styðja þá menn til ábúð- areigna, sem landið yrkja. þetta þótti nokkuð utan við írska málið, en sagt, að Gladstone vildi ekki, að þeir Salisbury skyldu beinlínis á því falla. Greinin fjekk atkvæðafylgi til sigurs og hjer stóðu Parnells menn í fylkingu Vigga. þetta dró til siðustu ráðherraskipta, og til þeirra þótti oss rjett sög- una að rekja. Vjer skulum að eins hnýta þvi hjer við, að Gladstone er einráðinn í að koma lyktum á hið langa þrauta- mál á Irlandi, og á þessu þingi ætlar hann að bera lög upp um sjálfsforræðisstjórn og þing í Dýflinni, m. fl. Auðvitað er að mótstöðuflokkurinn lætur hjer ekki deigan á síga, og að hjer verður við ramman reip að draga, já að margir kunna að dragast undan merkjum og í fylkingu Tórýmanna, eða að málið kann að valda nýrri fiokkaskipun hjá Englendingum, En fjölgi fiokkunum, þá bendir þó flest til í þegnlegu fari Eng- lendinga á seinni árum — t. d. utfærsla kosningarjettar, upp- gangur framsóknarmanna, og fl. — að sá flokkur muni ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.