Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 40

Skírnir - 01.01.1886, Síða 40
42 ENGLAND. verða þynnst skipaðaður, sem beitist fyrir mestu og beztu í rjettlætisins, mannúðarinnar og framfaranna nafni, og hefir aðra eins skörunga sjer til forustu og Gladstone er, og þá sem af honum hafa lært og í hans fótspor vilja feta. Vjer vonum að Iesendur «Skírnis» fagni því ekki síður enn höf árgangsins 1882, er það virðist ætla að rætast nú, sem þar var líklegast talið (bls. 31 — 32) um úrslit irska málsins, eða hver i þeim mundi mestan þátt eiga. Hjer með skal þó ekki af þeim manni dregið — Parnell — sem Irar munu ávallt meðal þjóð- hetja sinna telja, þó hann sje bæði enskur að ætterni og prótestanta trúar. Frá Irlandi sjálfu er ekki neitt nýnæmislegt að segja. «þjóðarfjelagið» hefir haldið kappsamlega sinu fram um fundi, og á þeim hafa forustumenninir stappað stáli í fólkið, að halda sem fastast og með eindrægni við áform sín, og berjast þjóðinni til frelsis og forræðis, en taka örugglega við nýjum afarkostum og kúgunarráðum stjórnarinnar, ef því yrði að skipta. Parnell hughreysti alstaðar fundafólkið, og kvað hörmungajelin mundu bráðum rjena, þvi eptir hinar nýju kosningar hlytu Irar að ná þeim tökum á löggjöfinni í Lundúnum, að þeir ættu meira undir sjer enn nokkurn tíma fyr til góðra umskipta og harmabóta írsku þjóðinni til handa. Af þvi sem að framan er greint má sjá, að þetta hefir ræzt að nokkru leyti — hver sem úrslitin verða — og því hefir sumum Tórýmönnum orðið að orði, að konungurinn á írlandi hjeti nú Parnell, og ráðherrar Breta- drottningar væru hans þjónar. Að visu var við það komið á öllum fundum, að Irar mundu sem fyr freista allra neyðarúr- ræða og ekkert skirrast, ef Englendingar vildu ekki taka sanni, en það er auðsjeð að Parnell og aðrir forvigismenn Ira hafa gert sjer mesta far um að halda samsæristiltektum leyndarfje- laganna í skefjum, því þeir hafa ávallt vel vitað, að slikt mundi að eins fyrir spilla, er laga og löglegra ráða skyldi freista þjóðarmáli þeirra til framgöngu. Að vísu hefir viljað út af bregða og afvega fara á sumum stöðum, einkum siðasta hluta ársins, sem var á minnst, en árið sem leið, hefir þó allt með mun skaplegra móti gengið, enn mörg ár á undan. þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.