Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 42

Skírnir - 01.01.1886, Page 42
44 ENGLAKD. ist O’Donowan Rossa mjög af þeirri hraðfregn, sem hann hafði íengið frá Lundúnum um hallaspellin. Síðan hafa Feniar ekki látið sin að neinu getið, og kann það til að bera, að leyndarfjelögin hafi látið sjer aptra af þeim, sem vilja betri ráða freista og sjá hvað svo vill vinnast, sem þeir Parneil hafa áformað. «Siðaðar þjóðir» þykjast hinar kristnu vera hinum öllum fremur, og menn skyldu ætla, að þær bæru nafnið með rentu, og að vaxandi þjóðmenning hefði jafnan betrun siðanna i för með sjer. Hjer vill þó jafnan út af bera. I mentun, þekking og öllum fræðum báru Forngrikkir og Rómverjar af öðrum þjóðum heimsins, en hjer þarf ekki að benda á, hvernig sið- unum var ábótavant, og hvernig þeir spilltust upp á siðkastið — t. d. á timum keisaranna — og hvernig dýrsæðið ijek svo lausum hala á svo fögrum blómbeð heimsmentunarinnar, sem Rómaborg var talin. Svo kom kristindómurinn og bætti svo siðferðið, sem öllum er kunnugt, og hinir kristnu hafa ávallt haft saman «guðsótta og góða siði». En hilt vita og allir, hvern myrkva opt hefir dregið á hinar kristnu aldir, hvað sið- ferðið snertir. Vjer þurfum ekki annað enn minna á þá ljettúð og siðaseyru, sem opt þykir hafa loðað — og loða enn — við Parísarlifið. Svo vill víðar verða i stórborgunum, og hjer er í öllum löndum «pottur brotinn». Kristnu þjóðirnar hafa lengi lagt Asíuþjóðum til lýta annmarkana á þeirra hjúskaparlífi, meðferðina á kvenfólkinu, rjettleysi kvenna og fl., sem þvi fylgir, en þeim er hjer sjálfum stórmikils vant og eiga um mikið við sig sjálfar að vanda. Hjá þeim verða þau misdeilin verst, að það er ekki að eins látið varða skömm og fyrirdæm- ing fyrir konuna, sem karlmanninum helzt uppi hneysulaust, en að hefðarfólk og rikir menn og heiðvirðustu «borgarar» draga fjöður yfir fúllifi karlmanna, yfir tælingar ungra meyja og yfir allar svívirðuvjelar lostalifsins i stórborgunum. Með þessum formála leyfum vjer oss að drepa á sögu frá Lundún- um í fyrra sumar, sem mörgum varð hverft við, eða á upp- götvanir ijótra bletta á siðferðislífinu, sem valinkunnum manni tókst yfir að komast. Maðurinn heitir Stead og var ritstjóri blaðsins Pall Mall Gazaite. það var um hann sem fleiri, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.