Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 45
ENGLAND. 47 landvarnaskyldu, og það er allt málalið sem þeir hafa til taks. t I þvi 127,000 manna, en þriðji parttirinn á Indlandi. En á hafinu standa þeim engir á sporði, og svo mun Iengst verða. Til flota síns verja þeir íje á hverju ári, svo að hundruðum millíóna skiptir. f>ann 8. janúar komst elzti son prinsins af Wales, Albert Victor, til lögaldurs (f. 1864). 1 höfuðborginni og öllum borg- um mikið um dýrðir, en ótal nefnda og stórmennis færðu prins- inum heillaóskir með stórgjöfum. Frá Gladstone íjekk hann fagurorðað og alúðlegt brjef, þar sem minnst var á hið fagra og veglega ætlunarverk enskra konunga, sem gætu áunnið sjer ást og þakkir svo margra millíóna. Prinsinn komst svo að orði í svari sínu, að brjefið hefði verið sjer ein mætasta gjöfin, sem hann hefði þegið þann dag. — Yngsta dóttir Viktoriu drottningar heitir Beatrice, og giptist hún í sumar Heinrich prinsi af Battenberg, bróður Alexanders Bolgarajarls. I byrjun marzmánaðar kviknaði i kolanámum ekki langt frá Newcastle, og fengu þar 40 menn bana. 18. júni varð hörmulegt manntjón af eldgosi í námum, þar sem Cliffton Hall heitir nokkuð frá Manchester, og hjer fórust ekki færri enn 170 manna. Nokkrum dögum síðar fengu 10 menn bana á sama hátt í öðrum námum. Hinn fyrsta dag ársins umliðna hjelt blaðið The Times — «stórveldið sjöunda», sem það hefir stundum verið kallað — sitt hundrað ára afmæli. Blaðið stofnaði sá maður, sem hjet John Walther afi þess manns sem nú er eigandi þess. f>að varð snemma blaða mest i metum bæði innanlands og erlendis og rjeð sjer beztu snillinga til ritstarfanna. f>að var í prent- verki þess, að gufumagns fyrst var neytt til prentunar, og gufu- vjelina sem nú er, hefir eigandinn sjálfur fundið, og hún skilar frá sjer 24 þúsundum exemplara á klukkustund. A degi hverj- um eru að jafnaði prentuð nú 70 þúsundir exemplara. Ars- tekjur blaðsins eru taldar til 17 mill. króna, eða samsvara rúmlega þriðja parti ríkistekja Danmerkur. Utsvarið eða kostn- aðurinn er líka stórkostlegur, og laun frjettaritaranna í sumum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.