Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 50

Skírnir - 01.01.1886, Síða 50
52 FRAKKLAND. sem Channong heitir, og nú hefir konungstign og nafn þegið af umboðsmanni Frakka (hershöfðingjanum), eptir afsetning Thoc-Uans. Herlið Anamsmanna dreifðist út um landið, og hafðist við í ránum og gerði svo lengi allskonar usla, að her- sveitir Frakka gátu lítið við gert. það var því eðlilegt, að um- talsefnið í blöðum Frakka, á þingi og málfundum yrði leið- angrarnir til Austurálfu, og það sem hjer var í sölurnar lagt, eða allt sem þjóðveldið hefði haft fyrir landvinningum eða nýlendueignum á Indlandi eystra og á Madagaskar. Menn telja, að 8—9 þúsundir franskra manna hafi líf sitt látið í leið- angrunum til Austurasíu, að þeim meðtöldum sem sjúkdómar urðu að bana. Allir þeir sem utarlega stóðu i fylkingu vinstri- manna á Frakklandi eða forustumenn þeirra á þinginu, t. d. Clémenceau og fl., voru afar óvægir i dómum og ummælum um leiðangrana og þá ráðherra, sem hjer höfðu mestu ráðið, ausið út til ónýtis fje rikisins, rýrt mannafla þess og gert þjóðina þar vanburða til varna, sem sízt skyldi, eða innan sinna endimerkja, og svo frv. Auðvitað, að hjer var flest mælt til Jules Ferry og hans ráðanauta. Hann tólc líka skorinorðast til mótmæla bæði á þinginu og á ferðum sínum til fundahalda i ymsum borgum. Aðalefnið í öllum ræðum hans var, að ný- lendupólitikin væri Frakklandi nauðsynleg og hlyti að koma þvi í sömu þarfir sem öðrum ríkjum, og þetta hefði þegar margsannazt í Alzir, þar sem Frakkar ættu svo mikinn stofn undir árangri og gróða. f>eir mundu og komast að sömu raun á öðrum stöðum, og nýlendurnar mundu hafa í för með sjer uppgang í verzlun og viðskiptum bæði við íbua landanna sjálfra, og önnur lönd sem nærri þeim lægju. Hann vísaði hjer til Englendinga, hverjar auðsuppsprettur þeir hefðu komizt yfir i öðrum álfum, og minntist á kappkostun þjóðverja að feta í þeirra fótspór. Hinu mundi hann sízt gleyma, að minna landa sína, hver ósæmd þeim lægi við, ef þeir ljetu það ganga úr greipum sjer, sem þeir hefðu svo mikið fyrir haft undir sig að ráða. Hinir líta mest á kostnaðinn og segja enn, að Frakklandi hafi veitt full erfitt áður að bera útgjöld sín, en stjórn þess hafi varið 350 milliónum franka til að komast yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.