Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 53

Skírnir - 01.01.1886, Page 53
FRAKKLAND. 55 grálega leikið, ef stjórn Frakka hefði í fyrstu leigt þessa menn til þeirra njósna, en unz sönnur eru fyrir því fengnar, lýsa þýzku blöðin óvildinni einni er þau bendla stjórn Frakka við málið. Hins verður þó að minnast, að Frakkar hafa sakað fjjóðverja um allskonar njósnir á Frakklandi um varnir þeirra og vopn, og að menn hafa orðið sekir í öðrum löndum um hið sama sem þýzki maðurinn varð*). Vjer verðum að láta það liggja milli hluta, hvað Frakkar eða blöð þeirra hafa haft fyrir sjer i ákærum sínum, en viti þjjóðverjar hjer sök með sjer, þá hefðu blöð þeirra átt heldur að bindast þeirra um- mæla sem í þeim stóðu: «það er vel, að þjóðverjar vita nú, hvar fjendur þeirra sitja i Evrópu!» þetta og annað þvíum- líkt má að visu fremur kryt kalla enn óvináttu, en sáttamerki verður það ekki kallað, þó allt fari sljett og skaplega með stjórnendum beggja ríkjanna. «Skírnir» drap á sumt í fyrra, sem vottaði samdrátt og samvinnu eða atfylgi i sumum málum með Frökkum og þjóðverjum, og út af þvi hefir Bismarck ekki látið bera árið sem leið, og þvi mun mega trúa, að hann hafi verið þeim sinnandi gagnvart Sinlendingum, og dregið þá heldur þeirra taum enn Englendinga, þegar þeim bar svo á milli á Egiptalandi, sem þegar skal greint. En vjer þurfum ekki að gera hjer nánari grein fyrir, en gerð er í undanfar- andi árgöngum þessa rits, að það er ekki velvildin ein, sem Bismarck gengur til fylgis við Frakka, en honum þykir það þýzkalandi bezt gegna, að þeir eigi um sem mest að annast í öðrum álfum, og að þeir haldi þjóðveldi sínu óröskuðu. Hann þykist til víss vita, að allir verði við þá til bandalags tregir, meðan það stendur, þar sem nýtt konungsríki á Frakklandi mundi á vinum völ eiga. J>essvegna var sagt, að karl yrði mjög áhyggjufullur i haust eð var, þegar kosningarnar fóru fram á Frakklandi, og einveldisliðar fengu í byrjuninni þann sigur, sem enginn hafði við búizt. ‘) Til dæmis: einn yfirliði í Austurríki, sem hafði safnað þar áþekkum skýrslum og lýsingum, sera bárust Rússum í hendur, en þó varð enginn til að drótta neinu að stjórninni í Pjetursborg um það mál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.