Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 55
FRAKKLAND. 57 en ensku blöðin, t. d. Times, flýtti sjer að fullyrða, að stjórnin þyrfti hjer ekkert til sín að láta taka. Sem vita mátti urðu ráðherrar kedífsins að láta undan í öllu, og biðja yfirkonsúl Frakka fyrirgefningar fyrir ávirðingar sínar, en það kom á. móti, að hermaðurinn eða löggæzluþjónninn skyldi ekki sinnar syndar gjalda. Allir þóttust vita, að ráðherrar Egipta hefðu fylgt ráðleggingjum þeirra Gladstones, og þó hjer væri vitur- lega hjá vandræðum sneitt, kölluðu menn að enska stjórnin hefði ekki heldur haft sæmdir af þessu máli, sem það var vaxið frá öndverðu. Blaðið leikur aptur lausum hala og hefir ekki minna um bermælin enn áður. Vjer víkjum nú máli að ástandinu innanrikis, og verðurr svo í stuttu máli að segja, að þjóðveldið hefir komizt klaklaust af árið sem Ieið, og enn má þess vona, að það eigi viðgangs- tíma fyrir höndum. Einveldisflokkarnir áttu að vísu noklcrum sigri að fagna i haust eð var við kosningarnar til fulltrúa- deildarinnar, sem bráðum skal nánara greint, en að svo komnu koma þeir litlu áleiðis þjóðveldinu til miska, utan þá er frekju- flokkurinn vinstra megin slæst i lið með þeim í einhverju máli á móti ráðaneytinu. Thiers gamli sagði einu sinni, að í stjórnarefnum væri hinum hyggnasta sigurinn vis, og það var hans heilræði þjóðveldinu til handa, að þræða hófsleið og hygginda, því annars mundi allt á ringulreið komast. Ein- veldisliðar treysta engu meir enn flasræðum frekjuflokkanna, og þó er enn hamingjunni svo fyrir að þakka, að þeir stýra höfuð- afla þingsins, sem hófsins vilja gæta og aptra þeim nýmælum, sem fólkið kann ekki með að fara, en til byltinga einna hlytu að draga. Samt verður því ekki neitað, að stjórnin hefir látið nokkuð sveigjast fyrir aðhaldi og kröfum hinna frekari vinstra megin, og að betur mundi gegna, að veita nú heldur viðnám enn fyrir þeim lengra þoka. þetta brýna þeir menn iðuglega fyrir þjóðveldisliðum, sem vilja þjóðveldinu vel, t. d. Jules Simon og fl., þó þeim kunni að bregða ofsjónum fyrir augu, þegar þeir segja, að það beri nú sem fyr með byltingastraumi, og að sömu röst sem það kom í 1793.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.