Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 58

Skírnir - 01.01.1886, Page 58
60 FRAKKLAND. ljósara, þegar menn gá að, að lið þeirra utanþings — að minnsta kosti kosningaliðið — er flest í flokkum óstjórnar og byltingamanna i höfuðborginni og öðrum borgum. Stjórnin hefir að vísu liðskost til taks að stilla róstur og upphlaup bæði í París og annarstaðar, en hinu verður ekki úgengt, að gera borgalýðinn og verkmannafólkið afhuga byltingum og óstjórn. |>að er sem sá lýður festist meir og meir í þeirri trú, að óstjórn og byltingar, en annað ekki, sje «bótin allra meina», og þær einar geti bætt úr vanhögum lítilmagnans. Arið sem leið varð að vísu ekki óeirðarsamara en sum á undan, en það sem við bar, er nóg til dæmis um, hversu «andinn er reiðu- búinn» hjá borgalýðnum franska þegar til slíks er eggjað. Hjer skal á sumt minnast. Um háveturinn var í fyrra mikið um atvinnubrest í París, sem annarstaðar í Evrópu, en óstjórnar- menn vita, að þá er hægast að kveikja í verkmannalýðnum og borgaskrilnum til ófriðar. Snemma í febrúar kvöddu þeir til lýðfundar á einu stórtorginu í ávarpi, þar sem stóð, að stjórnin stæli frá fólkinu, þingmenninir drægju það á talar, og auðuga fólkið lifði í sællífi af afla þeirra, sem ættu ekki brauðbita tii að stilla hungur sitt. «Gerum enda á óhæfunni, komið allir á Leikhústorgið á mánudaginn (5. febrúar) um 5. stund e. m,, og látið stórbokkana og sælkerana sjá ykkur í tötrunum ykkar, ekki til þess, að þeir skuli komast við, en til að skjóta þeim skelk i bringu! Nóg er af orðunum komið, en nú er fram- kvæmdanna vant. Athafnir, athafnir!» Einn danskur maður, sem var um þann tíma í Paris, forvitnaðist um hvað fram færi, og stóð um stund þar á torginu sem hann heyrði á viðtal tveggja manna. Annar sagði: «í raun og veru viljum við ekki annað enn frið, reglu og rjettlæti.» — «En þið viljið ekki þola neina yfirboðan». — «Nei það er satt, yfirvöldin! fari þau norður og niður. Nei það er óstjórnin sem við viljum hafa, því svo kemur það hamingjuástand af sjálfu sjer, sem allir þreyja.» — «Já, þegar allir eru orðnir þær algerfisverur sem þeir ættu að vera, en . . . .». — «Jseja, það getur verið. En látum það þá hrynja og umturnast allt saman! J>að á þó eklu betra skilið!» Af þessum orðum má þekkja hugleiðingar þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.