Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 61
FRAKKLAND. 63 föllnu uppreisnarmanna. Fólkið hafði með sjer svarta fána og rauða, en varð að bera þá í smeygjum og smokkum. En er út að kirkjugarðinum var komið, fóru menn að taka merkin úr smeygjunum og láta blakta. Hinu sama fór fram úti við grafirnar. þar var mikill sægur kominn byltinga- og óstjórnar- manna, og þar ómuðu lofræðurnar um uppreisnarstjórnina og hetjur hennar, og þar gullu köllin: «Lifi byltingin!» «lifi upp- reisninb Norður og niður með borgaraveldið!» þá ljet lög- gæzluliðið til sinna kasta koma, brauzt inn í raðir og þyrp- ingar og þreif af þeim fánana sem báru. Við þetta æstist lýðurinn og Ijet grótið dynja á hermennina. þeir tóku þá til vopna sinna, og við það urðu margir menn sárir áður lýður- inn leitaði undan. Margir byltingamenn löðruðu í blóði er þeir runnu undan og kölluðu til hermannanna: «þið skuluð í næsta sinni finna okkur vopnaða fyrir!» Daginn á eptir bar það til á kirkjugarðsgöngu, að lýðvinir og byltingamenn áttu að fylgja tveimur sinna liða og uppreisnarliðum (frá 1871) til grafar, en annar hafði verið blaðritari, útlagi i Nýju Kaledoníu, og meðal skörunga talinn. Liki hans fylgdu ekki fáir þing- manna eða manna úr borgarráðinu — en í þvi sitja nú nokkrir þeirra manna sem sátu í uppreisnarstjórninni 1871 — og yfir gröf hans hljómuðu tölur, þeim áþekkar sem höfðu verið fluttar daginn á undan. En nú leit svo út, sem stjórninni hefði þótt heldur mikið að gert daginn áður, því nú var ekki svo hart að gengið, og löggæzlumenninir lofuðu fánunum að blakta þann dag, en fylgdu þeim með hermannasveitum eptir strætum og allar leiðir, og gættu að eins til, að engin friðspell yrðu. Margir sögðu, að sú vægð af stjórnarinnar hálfu gæti ekki góðu gegnt, því óstjórnarmenn yrðu að eins djarfari enn fyr — og svo er sannast frá að segja, að þessa hafa síðan sjezt yms dæmi, þó oss þyki ekki þörf frá fleiru að segja. «það er svo bágt að standa í stað» — og því verður ekki neitað, að bylt- ingamenn leika lausara hala nú enn fyr, meðan Jules Ferry sat við stýrið, og byltingakökkurinn er á veltu og vex stjórn- inni yfir höfuð, nema hún stöðvi hann í tækan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.