Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 66

Skírnir - 01.01.1886, Page 66
68 FRAKKLANl'. Rússlandi og Ameríku, og hefir honum tekizt að gera þá alla heila. Meðal þeirra rússneskur maður, sem úlfur hafði bitið. það er sagt, að loptfarið, sem getið var um í fyrra, sje nú mun fullkomnara enn þá var, og að þeir Rénard (og Krebs) geti bæði haldið því við fyrir vindi og stýrt á móti. þeir geta líka stýrt þvi niður, án þess að hleypa út gasloptinu. það slys vildi til í bænum Thiers (í fylkinu Puy des Dómes) 10. júní, að riðið eða stiginn i dómhúsinu— rimarnar úr marmara — brast og hrundi niður frá þriðja lopti, en i riðinu og niðri stóðu allt að 200 manna, sem vildu hlyða á málfærslu um voðavíg. Hjer fengu bana 24, mikla lemstra 14 og minni meiðsl 150 manna. Mannalát. Vjer nefnum þessa: Edmont About, franskan rithöfund (f. 14. febr. 1828). Eptir hann rit um «Grikkland á vorri öld (La Gréce contemporaine')», og margar skáldsögur. Hann var í keisaravina liði, meðan Napóleon þriðji sat að völdum, og með beztu ritköppum keisaradæmis- ins talinn. þegar það var þrotið, snerist hann í lið þjóðveld- ismanna og var ritstjóri blaðsins «XIX Siécle (19da öldin)». Hann dó í miðjum janúarmánuði. — 22. maí missti Frakk- land einn hinn mesta og bezta mann á þessari öld, ástmög hinnar frönsku þjóðar, aldarskáldið Vi ctor Hugo. það er ekki of sagt, sem að var víða kveðið, að hann yrði ekki að eins harm- dauði hinni frönsku þjóð, enn öllum siðuðum þjóðum. Af slíkum mönnum leggur svo Ijós og vermsl víða um veröld, að það er ekki furða, þó mörgum þyki syrta að, þegar þeir hverfa. þeir eru eins og sólir, sem lýsa og verma sínar reikistjörnur; hvass- skyggni þeirra á eðli þess sem fram fer, á kostum og löstum aldanna, á hreifimagni viðburðanna, á rjettum lífseinkennum tíma og manna og svo frv., verður að sjón og skyni ótal þúsunda. Vermslin koma frá heitum brunni hjartans, hjarta sem slær af krapti kærleika, mannúðar og rjettlætis. Oss þykir ekki neinu nær, að nefna skáldrit og önnur rit þessa manns, því það yrði ekki annað enn lýsingarlaus runa, en af lesend- um þessa rits sem þekkja hann að nafni, eða þá meiru, eiga ekki fáir aðgang að ritum, þar sem þeir geta heimt nokkur deili á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.