Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 68
70 FRAKKLAND. ná i þau, en suni endurprentuð í exemplaratali 100 og 150 þúsunda. Hann orkti mest á ríkisárum Loðvíks Fillippusar, og 1841 komst hann í akademiið. 1845 var hann hafinn upp í «jafningja (Pairs)» tölu í öldungaráðinu. Hann fylgdi þar frelsismönnum, eða rjettara sagt, hann var langt á undan þeim öllum. Hann mælti fram með að leyfa Louis Napóleon og öðrum frændum hans landsvist (1847), en varð siðar hans harðasti mótstöðumaður, þegar hann rauf heit og eiða og brauzt til tignarvalda 1852. Victor Hugo varð þá að fara í útlegð og gat með naumindum lífinu forðað. Hann launaði Napó- leoni þriðja i tveimur ritum: «Napóleoni litla» og «Les cháti- ments (Refsiljóð)». Hjer er napurlegasta lýsing á skoplegum harðstjóra, níðingi, meinsærismanni. Victor Hugo lifði 19 ár i útlegð, lengstum á Jersey, og á þeim árum háði hann í mörgum ritum sínum harðvítugt andvígi gegn allri kúgan, gegn harðstjórum og klerkum, stórmenninu og auðsældarfólkinu. Hjer gerði hann mest að í skáldsögunni «Les miserables», sem fyr var nefnd og kom á prent 1862. Af engri bóka hans hefir selzt svo mikið, og á einu ári runnu út á Frakklandi 150,000 exemplara. Verkmannafólkið, konur og karlar, lögðu hjá sjer af kaupi sínu til að geta komizt yfir söguna. Victor Hugo vendi aptur til Parísar 1871, og (jekk 1876 sæti í öldunga- deildinni. Hann þreyttist aldri að tala máli lítilmagnans og vevknaðarfólksins. Hann trúði á sigur þjóðafriðarins og á bróðernissamband allra þjóða. I trúarefnum fór honum sem svo mörgum á vorri öld; hann tignaði guðdóminn í náttúr- unni, Skoðanir sínar hjer um og um sögu og forlög mann- kynsins hefir hann látið í ljósi í kviðuriti sem heitir «La légende des Siecles». A afmælisdag hans 1882 (áttræðisafmælis) færði einn vina hans honum að gjöf eptirmynd af Móises eptir Michel Angelo. I þakkarorðum sínum sagði skáldið: «Jeg á nú meiri gjöf í vændum, þá stærstu gjöf sem manninum getur hlotnazt. Jeg á við dauðann, sem er iðgjöld þess hins góða, sem vjer afrekum hjer í heimi». Af þessu má skynja, að hann hefir trúað á annað og betra líf. Vinur Victors Hugos, vís- indamaðurinn, Ernest Rénan, ritaði eptirmæli hans í «Journal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.