Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 69

Skírnir - 01.01.1886, Page 69
FRAKKLAND. 71 des Débats», og kemst þar á einum stað svo að orði: «Á þessari öld hefir enginn maður haldið svo hátt sem Victor Hugo merkifána háleitra hugsjóna. Hann var mikill maður, en öllu fremur sjaldgæti í manna röð. Að lýsa honum rjett mun við fæstra færi. Var hann franskur, þýzkur eða Spánverji? Hann var meira enn hvert um sig, því andagipt hans og at- gerfi er þar fyrir ofan, sem eptir er leitað af hverju þjóðernis- hergi sá eða sá sje brotinn. f>á atgerfiskosti hefir hann ekki af neinni þjóð i sjerílagi þegið». — Skáldið hafði lagt svo fyrir, að sem minnst skyldi við útför sína haft, en að því var þó ekki farið — nema hvað kistu hans var ekið í ljelegum ■vagni, eða þesskonar, sem hafðir eru við jarðarför fátækra manna. Öðru mundi þó um kistuna skipta, því hún — eða hin yzta af þremur — var af dýrum viði og miklu skraöti búin. Hún var færð á skrautlegan líkpall undir «sigurhróss- boganums*), en sá umbúnaður og skrúð bogans hafði kostað 100,000 franka. Til skrúðs og skreytinga Pantheons — sem fyr er talað um — gekk ærna fje, og svo er sagt, að á því húsi yrðu ekki önnur musterismerkin eptir enn krossinn á turn- kúlunni. Undir boganum stóð kistan sunnudaginn 31. maí, og þangað sótti fólkið þúsundum saman. Talið, að fram hjá henni gengi þann dag 200,000 manna. Daginn á eptir voru hjer útfararræðurnar haldnar, en kistunni siðan fylgt af miklum sveitum hermanna og stórmennis, auk annars grúa**), til Pantheons, og var hún þar sett á pall, veglega búinn. — Victor Hugo ljet eptir sig stórmikið fje, 4 millíónir franka, og skal einni þeirra varið til hælishúss handa munaðarleysingjum eða öðrum umkomulausum og þurfandi mönnum. Eptir hann fannst lika í hirzlum hans talsvert af óprentuðum ritum. — 11. júní dó Courbet, flotaforingi Frakka i Sínlandshafi, og varð ekki meir enn 58 ára gamall. Af afreksverkum hans og sigr- um er nolckuð sagt í fyrra i «Skírni», og hið síðasta sem hann *) Eptir sigurinn við Austerlitz. **) Fylgdarrunan var rúma mílu á lengd, og í henni ioo sveitir hljóð- færaleikara. Kistunni fylgdu líka 12 vagnar með blómsveiga hlössum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.