Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 73

Skírnir - 01.01.1886, Side 73
ítalía. 75 mæli, sem venjulega voru flutt kristninni í boðunum og brjef- um Píusar 9da. Hann óhelgaði og bannfærði það allt, sem bar á sjer frelsis og framfaramerki vorrar aldar í ríkisfari og lögum, í uppfræðingu og vísindum, og svo frv. Öllu skyldi aptur skotið á stöðvar miðaldanna. Hjer hefir skipt um með sýnasta móti, síðan Leó 13di tók við forstöðu kaþólskrar kirkju, og um það bar brjef hans til kristninnar (í nóv.) ljós- astan vott. Hann vítir hjer mart, en með stilling og rökum. Hann bendir á hættulegar veilur og galla, sem honum þykir vera á kröfum og kenningum vorra tíma. Meðal þeirra kröf- urnar um aðskilnað kirkjunnar frá ríkinu. Honum verður að þykja þetta því fráleitara, er hann segir, að allt ríkisvald sje i öndverðu af Guði sett og skipað, og standa því á guðdóm- legum stofni, og af honum megi því ekki kippa. Ætli ríkið sjer að eins að hafa þjóðarviljann einn fyrir undirstöðu, þá er auðvitað, að guðsriki eða kirkjan verður að vettugi virt, og henni verður bolað frá skólum og uppfræðingu, og það var þó henni að Kristur bauð að kenna öllum þjóðum og leiða þær á Guðs götu. það er þetta háleita umboð, sem setur kirkjuna skör hærra enn rikið, en samt ber þeim báðum i hendur að haldast. Annars telur páfinn það vist, að ríkið reiði að falli, ef það ber út af kirkjulegum grundvelli. það nýnæmis- lega í fyrsta kafla brjefsins var, að þar er skýrt fram tekið, að stjórnarfyrirkomulagið skipti hjer engu, og páfinn leggur þjóð- veldi að j-öfnu við konungsríki — ef bæði að eins halda sjer föstum við kristilega trú, því frá henni verði hvorttveggja að fá lífssafa sinn, tryggingu góðra siða. I seinni kaflanum er talað um vísindarannsóknir og fræði vorra tima, og vel látið yfir nýjum uppgötvunum og því öllu, sem eykur þekkingu manna á náttúrunni og hennar öflum — «sporum Guðs anda i náttúrunni» —, en þvi öllu hart aptur visað, sem leiðir til óstjórnar eða kemur mönnum til að brjótast undan valdi Guðs, eða hlýðni við lög hans. — I niðurlagskaflanum hvetur páfinn alla trúaða menn að taka þátt i lagasetningum ríkjanna og pólitiskum athöfnum, þvi með því móti geti þeir leiðrjett svo mart sem aflaga vill fara, afstýrt óhæfum og hnekkt ráðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.