Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 75

Skírnir - 01.01.1886, Side 75
JTALÍA. 77 gerum söguna svo stutta, sem hægt er. — Vjer tökum þar fyrst til, er ágreiningur varð með Spánverjum og þjóðverjum út af landnámi hinna síðarnefndu á vesturströnd Afríku and- spænis eyjunni Fernandó Pó, sem hinir eiga. Spánverjar köll- uðu til sums á landi uppi eptir gömlum afsölum Afrikuhöfð- ingja, en því var enginn gaumur gefinn. Iskyggilegri urðu misklíðirnar við þýzkaland í Eyjaálfunni, eða út af Karólínsku eyjunum (í Kyrrahafi). Spánverjar hafa kallað þær sina eign siðan á 17. öld, en Englendingar og þjóðverjar ljetu þá vita 1875, að þeim þætti allt hæpið um tilkall Spánar til eyjanna, úr því engin merki sæjust til, að Spánverjar hefðust þar neitt að i stjórnlegu tilliti, sem öllum væri títt í nýlendum sínum, og þessvegna vildu þeir enga frástijun þola frá þeim evjum. Spánverjar guldu hjer engin andsvör, og síðan var allt kyrrt, en þjóðverjar og aðrir hafa gert sjer heimilt um siglingar til ymsra'af'eyjunum og viðskipti við íbúa þeifra. Fyrir austan þessar eyjar liggja Filippinsku eyjarnar, sem Spánverjar eiga. Yfir þær hafa þeir sett mann til stjórnar, og þar hafa þeir herskip á verði. I fyrra sumar ætluðu þeir að gera hið sama við Karól. eyjarnar, og um þetta fengu þjóðverjar njósn, og hitt með, að herskip — tvö eða þrjú — skyldu send að austan til eyjanna. Stjórnin í Berlin tók skjótt til ráða, og ijet kunnugt gera, að hún ætlaði að helga sjer allan eyjaklas- ann (karólinska). Skeyti voru þegar komin til herskips, sem f>jóðverjar höfðu þá á siglingum þar eystra, að það skyldi skunda til höfuðeyjarinnar, sem Yap heitir, setja þar upp fána- merki þýzkalands og helga því eyjarnar. Spánarstjórn birti þegar mótmæli sin gegn uppátæki þjóðverja, en versti kur vakinn um allt land, og látið sem hart skyldi mót hörðu koma, ef þjóðverjar færu ekki ofan af gjörræði sinu. Skip Spánverja komu að vísu fyr til eyjarinnar, sem fyr var nefnd, enn skip þjóðverja, og þau lágu þar fyrir, þegar það bar að (24. eða 25. ágúst). Spánverjum varð sá dráttur á landhelg- uninni, að þeir til hennar reistu altari á landi, því landvígsla skyldi þar fram fara, og þar skyldi landstjóri þeirra hafa að- setur, foringi sem var á einu skipanna. þjóðverjar höfðu allt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.