Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 76

Skírnir - 01.01.1886, Page 76
78 SPÁNN. bráðara við og gengu þegar á land um kveldið og settu þar upp merkifána sinn, þrátt fyrir forboð hinna. "Við þau tiðindi að austan varð öll höfuðborgin i uppnámi, og lýðurinn gerði atsúg að höll hins þýzka sendiboða, braut gluggana og reif niður skjaldarmerki þýzkalands. Slíkt háværi í flestum stór- borgum á Spáni, en mótstöðumenn stjórnarinnar kenndu henni um mest — og jafnvei konungi sjálfum. þeir menn og þjóð— veldisliðar eggjuðu allir stórræða. Stjórnarforsetinn, Canovas del Castillo, mun hafa haft mikið fyrir sjer, er hann líkti and- vigi Spánar við þýzkaland við sýnasta feigðarflan, þar sem landinu væri alls vant móti slíku ofurefli, og strandir þess lægju of opnar og varnarvana fyrir stórdrekum og landgönguher. Sendiboði Spánarkonungs flutti afsökunarbænir í Berlín fyrir óraverk borgarlýðsins í Madríd, og var þvi vel svarað, enda tók Bismarck í allt með mestu stillingu, og það var hann, sem bauð Spánverjum að láta málið koma í gerð óvilhalls höfð- ingja. þeir andæfðu um nokkra stund, en þágu loks boð Bismarcks, þegar hann stakk upp á að taka Leó páfa 13da til gerðarmanns. Páfinn skar svo úr þrætu þeirra, að eyjarnar skyldu vera eign hins spánska ríkis, en bólfesta skyldi þar þjóðverjum heimil og verzlun án tolla eða annara hapta. Flestir báru mikið lof á Bismarck fyrir hóf og sanngirni, en aðrir sögðu, að hann hefði heldur kosið uppihald konungs- ríkisins á Spáni enn eign eyjanna — en því roundi sýnust hættan búin, ef öðruvísi hefði farið. — Englendingar knúðu og Spánarstjórn til samnings, sem heimilaði þeim sama rjett og hlunnindi þar eystra. Onnur þrautin stóð af kóleru, hinum illa vogesti Evrópu á seinni árum. Hún byrjaði i maímánuði i hinum austlægu fylkjum Múrcíu og Valencíu, og varð líka þar að mesta mann- tjóni, þó víðast kvæði mikið að. Hjeðan sögurnar líkar og frá Ítalíu í hitt eð fyrra. Fólkið varð hálfært á sumum stöð- um, og i Madríd urðu verstu róstur, þegar fólkið fjekk að vita, að kólera væri þangað komin. Annars gerði hún minna að í höfuðborginni enn öðrum stöðum. Pestin hjelzt fram undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.