Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 77

Skírnir - 01.01.1886, Síða 77
SPÁNN. 79 veturnætur, og er sagt alls muni úr henni hafa dáið nokkuð á annað hundrað þúsunda. þriðja raunasagan er lát Alfons konungs (25. nóvember). Hann varð ekki eldri enn 28 ára (f. 18. nóv. 1857), en hafði síðustu mánuðina kennt vanheilinda, sem menn framan af vissu ekki rjett deili á, en sáu siðar að blóðsótt var. Alfons kon- ungur var 11 vetra, þegar móðir hans (Isabella drottning) var rekin frá ríki 1868. I París ljetu þau fyrirberast til 1870, en fóru þaðan til Vinar er ófriðurinn byrjaði. Hjer sætti prins- inn námi i hermannaskóla, og síðar i tvemur þessháttar skól- um á Englandi. I árslok 1874 kvöddu Spánverjar — hers- höfðingjar þeirra — hann til valda, og það er sannast að segja, að hann átti ekki í makinda sæti að setjast. Vjer get- um visað til árganga þessa rits frá þeim tíma. Vjer nefnum að eins Karlungastyrjöldina, sem stóð enn i tvö ár, uppreisn- ina á Cuba, sem tókst að bæla niður 1878, yms samsæri og uppreisnartilraunir (t. d. í Sevilla og Saragossa 1878, í Badaioz 1884), auk tveggja morðtilræða við konung sjálfan. Annars mátti segja, að Spánn ætti ró og reglu að fagna á hans ríkis- árum, i samburði við 6 ára tímabilið á undan. Frá öndverðu var hann vel vinsæll af þjóð sinni, því öllum líkaði vel einurð hans og hreinskilni, hugrekki og hjartagæzka. A móti ráðum ráðherra sinna, og (ef oss minnir rjett) að þeim óafvitandi ferðaðist hann í fyrra sumar til þeirra staða þar sem pestin geisaði, og vitjaði spitalanna eins og Umbertó konungur í Na- pólí og víðar á Italíu í hitt eð fyrra, eða hafði önnur miskun- arverk frammi. Alfons konungur var tvígiptur. 1878 giptist hann frændkonu sinni,. dóttur hertogans af Montpensier, en hún hjet Maria de las Mercedes. Hún dó eptir nokkra mán- uði, og árið á eptir gekk hann að eiga — sem menn sögðu af pólitiskum ástæðum, eða sakir ríkiserfða — þá erkihertoga- dóttur, sem hjet Maríe Christine, og við henni hefir hann tvær dætur getið. Hin eldri heitir í höfuðið á fyrri konu hans, og henni var þegar gefið drottningarnafn eptir lát konungs. Hún er 5 ára gömul, en móðir hennar hefir rikisforræðið til þess er hún nær lögaldri. Annars verður hjer um að breyta, ef það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.