Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 81

Skírnir - 01.01.1886, Side 81
BELGÍA. 83 anna og drukku ósleitulega dýru vínin, en höfnuðu ekki því gæðarommi, sem þeim var borið. Byltingamenn hafa stundum átt athvarfs að leita í Belgíu, eða þar heldur enn i öðrum löndum á meginlandi álfu vorrar, að Svisslandi undan skyldu. Optar enn einu sinni (að þvi oss minnir) hefir «alþjóðafjelag» þeirra haldið hjer fundi sina. en þar kom, að Belgar urðu að hafa gát á gestum sínum, og það ekki sjálfra sín einna vegna, en svo var að þeim haldið af hálfu hinna voldugu grannaríkja fyrir austan og sunnan. Eptir það urðu postular sósíalista og byltingamanna að taka hulinshjálm á sig, þegar þeir vildu flytja kenningar sínar í Belgíu. En þeir höfðu góðan augastað á þessu landi, því hjer var i góðan akur að sá: fjölbyggðin mikil, atvinnan erfið, t. d. í námunum, og um hana afar margir, en alþýðan einkar fákunnandi og undir fargi klerkavaldsins. Hverjir mundu meir auðtrúa gagnvart nýjum boðskap, enn þeir sem voru vanir hugsunarlaust að trúa öllu, trúa á versta hjegóma og hindur- vitni? það vita byltingamenn vel. I annan stað er og þess að geta, að prentfrelsi og ræðufrelsi er hjer mjög óbundið, eða þvi líkt, sem á sjer stað á Frakklandi og Englandi. Vjer þurfum ekki annað enn nefna eitt blaðið, sem handa verknað- armönnum er út haldið. það heitir : «Ni Ðieu, ni Maiire (Hvorki Guð nje yfirboðara!)». I fyrra sumar hjeldu margir byltinga- manna, bæði frá Frakklandi og Rússlandi, til fiskileita i Belgíu, ef svo mætti að orði kveða, og áttu þar leynifundi við vini sína og málsinna. Löggæzlan í Bryssel fjekk skjótt njósnir um aðkomumennina, og hvað þeir höfðu fyrir stafni, og kom öllum á óvart á einum fundinum. En með þvi að hjer fund- ust bæði vopn og sprengivjelar, voru allir fundarmenn höndl- aðir og í varðhald settir. Hinum aðkomnu var vísað á burt, en hinum sleppt lausum. Menn sögðu að fundar- eða um- ræðuefnið hefði verið leyndartilræði við Rússakeisara. Nokkr- um dögum siðar boðuðu byltingamenn annan fund, og nefndu fundarstaðinn. Hjer hið sama um orðaflaum, æsingar og heit- yrði eða herköll, sem titt er á fundum þeirra á Frakklandi. Vjer getum þessa til að sýna, hvernig sósialistar og byltinga- C*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.