Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 84

Skírnir - 01.01.1886, Síða 84
86 SVISSLAND. við mikinn atkvæðamun (meir enn 25,000). Menn segja sem satt mun vera, að því meir lýðveldið nái að rótfestast, því optar þurfi við stjórnlagabreytingum að hreifa. A Svisslandi er líka staðfastlegt strið með sjerveldi og samveldi. Lögunum vjek í samveldisáttina eptir sameining hinna þýzku ríkja, og menn vildu gera þau alríkislegri enn fyr, t. d. þau sem litu til landvarna, dóma, skólamála og svo frv. Af þeim toga voru lögin spunnin um afnám dauðahegningar, og nýmælin frá sambandsráðinu og þjóðarráðsdeildinni um yfirstjóra eða yfir- umboðsmann fyrir alþýðuskólunum á Svisslandi. En það stóð ekki á löngu fyr enn mönnum tók að snúast hugur að hinu forna fari, og viðkvæðið hefir síðan verið, að vaka yfir sjálfs- forræði fylkjanna, og svo þýtur þar enn í björgum. þar sem um skólana ræddi má nærri geta, að klerkarnir kaþólsku mundu fylla forræðis eða sjerveldisflokkinn, að kennsluráðin gengi þeim ekki úr greipum. Að fám árum liðnum fór líka að bæra á apturkipp, hvað dauðahegninguna snerti, og er það til dæmis um hvikulleik alþýðuálitanna, að fylkisbúar í Ziirich hafa þrisvar borið undir allherjaratkvæði að leiða dauðahegn- ing aptur 1 lög, en með svo breytilegum lyktum: í fyrsta skipti (1879) neikvæddu því 79 þús. manna móti 19 þús., í næsta sinn játuðu 28,600, en nei sögðu 25,300, og í þriðja skipti fór svo, að af 11 hjeruðum fylkisins voru 7 á móti lögleiðing- ingunni, en með henni 4. — I haust eð var gengu nýmæli fram við atkvæðagreizlu landslýðsins, sem lúta að takmörkun brennivínsgerðar og brennivinsdrykkju. Lögin leggja svo háan toll á innflutninga brennivínstegunda, að banni nálega nemur, enn fremur skatt á brennivínsgerð, sölu og veitingar, f>ví gjaldi skal skipt eptir fólksfjölda meðal fylkjanna, og stjórn hvers um sig skal heimilt að fækka svo veitingastöðum (brenni- víns), sem henta þykir. Nýmælunum fylgdu til framgöngu 15 fylki (214,693 atkv.) móti 7 (135,921 atkv.). f>ess er getið i fyrra og fleiri árgöngum «Skírnis». að stjórn Svisslendinga er farin að þreytast á því ónæði, sem hún hefir haft af útlögum annara ríkja, og því aðkalli og ákúrum, sem hún eigi sjaldan hefir mátt sæta fy'rir það, sem óstjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.