Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 88

Skírnir - 01.01.1886, Side 88
90 ÞYZKALAND. fh. milur, á Nýja Bretlandi 584, og í eyjahverfi sem þeir kenna við Bismarck 947 fh. mílur. Astralíubúum eirir mjög illa, að svo voldugt riki slculi hafa náð byggðastöðvum í eyjaálfunni, því þeir ugga, að sinn hlutur muni við brenna, þegar fram liður, sökum þeirrar nábúðar. Um afstöðu þýzkalands til annara ríkja getum vjer ekki neinu þar við aukið, sem á er gripið í almenna kaflanum. það^ þarf vart að efa, að Bismarck um fram allt vill halda friðinum órofnum, og hafa til þess sjerílagi bandalag hinna austlægu stórvelda. Hann vill líka halda vináttu við Englend- inga og Frakka — við hina fyrnefndu svo, að þeir amist aldri við landnámum jþjóðverja þar sem honum þykir landrými og hafrými nóg fyrir hvoratveggju, en við Frakka svo, að þeir hafi meiri áhuga á nýlendum sínum og útfærslu þeirra enn á endurvinning Elsass og Lothringens, eða rjettara mælt, verði þeim löndum afhuga með öllu. Hitt er og í þögn til skilið, að Frakkar gæti vel til óstjórnartundursins heima hjá sjer, og Bismarck vill að þeir viti, að þeim verði sjálfum í koll að koma, ef þeir kveikja óaldarbál í Evrppu. Hann lætur blöðin hasta stundum á granna sína, en annað veifið tala þau heldur mjúklega, og minnast á, að Frakkar og þ>jóðverjar eigi, ef þeir líti rjett á hag sinn, að haldast i hendur, meðan þeir ráða undir sig völd í öðrum álfum og á höfum heimsins, sem hvorir um sig hafi burði til. — þ>egar þeir Vilhjálmur keisari og Jósef Austurríkiskeisari höfðu að venju fundizt (7. ágúst) í Gasteini, ómuðu öll blöðin — eins og vant er — þann fögnuð, að ber- ara friðartákn gæti ekki gefizt, enn slíkir samfundir. Hitt mæltist og hið bezta fyrir, er ófriðarskýin, sem um er getið í Spánarþætti, hurfu fyrir sannsýni Bismarcks í kyrrð og kveld- roða, og það er áreiðanlegt, að hann hafi verið því öllu fylgj- andi, sem stillti til friðar í Balkanslöndunum. Um þingmál þjóðverja skulum vjer vera sem stuttorðastir. Af ríkisþingi Prússa ekkert markvert að segja. Tekjur og út- gjöld með góðum jafna, nema hvað aukið útsvar til alríkisins hafði lántekju (24 miliíóna) í för með sjer. Alríkisþingið sat yfir sínum málum frá 20. nóv. til 15. maí. Um tolla og skatta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.