Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 91

Skírnir - 01.01.1886, Síða 91
ÞÝZKALAND. 93 til stundar ætluð, en ekki aldagildis, þau höfðu að eins verið höfð að vopni þar sem til friðar var barizt. Vjer verðum að ætla næsta «Skírni» að greina betur frá, hvernig því friðar- innsigli er háttað, sem hjer ræðir um. Sama er um þá þing- sögu að segja, sem byrjaði 19. nóvember. Flokkastaðan á þingi Prússa var hjerumbil hin sama eptir nýjar kosningar, en stjórninni jókst við þær heldur fylgisaflinn. A alrikisþinginu skal þess getio, að þeim laust þar enn snemma saman Bismarck og Windhorst, og má þar um segja, að býsna skyldi til batnaðar, því eptir viðskiptin kölluðu allir það sjálfsagt, að nú væri fjandskapur- inn fullráðinn með kaþólska flokkinum og stjórninni. Vjer nefnum líka stórlcostlegt fyrirtæki, sem hefir verið lengi í ráði, og nú er borið upp á þinginu — síðan kemur það til Prússa- þingsins —, en það er skurðargröptur til farsunds frá Vesturhafi til Eystrasalts. Hann á að ganga frá Elfarmynni til Kílarvíkur (við Holtenau), og verður á lengd 53 vikur sjáfar. Auðvitað, hver ferðaflýtir hjer verður fenginn, og hjá þverjum voða þeir kunna að sneiða, sem annars yrðu að halda upp fyrir Jótlandsskaga. Um hitt þarf ekki að ræða, hversu f>jóð- verjar efla með því leiðarsundi landvarnir sinar. Kostnaður- inn er reiknaður til 156 mill. marka, og á alríkið af þvi fje að leggja fram 106 mill., þegar Prússaveldi hefir skotið til á undan 50 millíónum. Margir segja, að Danmörk, og þá eink- um Kaupmannahöfn, dragi hjer til allmikils halla, og má svo vera, ef Danir finna ekki neitt til mótvægis, en talið er, að um Eyrarsund fari nú á ári 35,000 skipa, en þeim muni fækka um 18,000 þegar farsundið er búið Vjer höfum minnzt á sósíalista á þýzkalandi, og að þá deilir á um málin sem aðra flokka á vorum dögum. Agrein- ingurinn kemur þar heizt í ljós, er sumir forsprakkanna hverfa af forstöðvum, sem þeir hafa hlaupið á eptir eggingum hinna eldri, og ráða verkmönnum til að sjást betur fyrir og firrast ofsaráðin, það kemur líka apturkipp i marga, þegar þeir sjá. að sumt er ófyrirsynju ráðið, t. d. verkaföll, sem enda með ósigri og rniklu peningatjóni fyrir iðnaðar- og verknaðarfólkið, þvi á hinna björgum verða þeir að lifa, sem i verkaföll ráðast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.