Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 93

Skírnir - 01.01.1886, Side 93
ÞÝZKALAND. 95 Ijet þá vita, að þeir skyldu inuan skamras tíma verða smánar- lega á gálga festir, f>egar honum var ekið á burt, kallaði hann til fólksins, að það skyldi fá sjer sprengikúlur og leggja alla borgina í eyði. Enginn efast nú um, að maðurinn var einn af morðenglum byltingamanna. þegar austlægu stórveldin höfðu skipað svo fyrir um stöðu hinna pólsku landa, sem gert var í Vmarborg 1815, var Pól- lendingum öllu fögru heitið, hvað þjóðernisrjettindi og trú þeirra snerti, en Nikulás Rússakeisari rauf fyrstur allra sin heit, og af því leiddi uppreisnina 1830. þau tíðindi sem siðar urðu í Posen og Krakau 1846 og 1848, og á Póilandi sjálfu 1863 þarf hjer ek'ki að rekja, en á hitt að minnast, að harð- ræði Rússa hefir vaxið ár af ári, og af þeirra hálfu alls i leit- að til að uppræta tungu og þjóðerni Póllendinga og láta ekki linna fyr enn þeir eru alrússneskir orðnir. Svo óþjállega og miskunarlaust hafa Prússar ekki að farið, en stefnan er þó orðin nú hin sama, að minnsta kosti hvað tungu og þjóðerni snertir, og með skyldarnámi þýzkrar tungu og allskonar ivilnan við þýzka skóla og hina þýzku ibúa í Posen og Austurpreussen ætla þeir að þoka hvorutveggju á þurrðarveg. Til þessa hefir ekki viljað áleiðis ganga, en pólskan orðið að eins fastari fyrir, og pólskum mönnum drjúgum fjölgað í hinum austlægu löndum Prússaveldis. Til þess hefir og annað borið, eða það, að fjöldi manna frá Póllandi (Rússa) og Galizíu hefir leitað þangað til atvinnu og bólfestu. Prússar ætla nú hjer fyrir ioku að skjóta, og í fyrra tóku þeir til þess harðræðis, að þeir visuðu úr landi eitthvað um 30,000 manna, sem þeir kölluðu þar að komna frá Rússlandi eða Austurríki. Með því að þetta mál hefir orðið að miklu umtalsefni á Berlínarþingunum í vetur, þá verður næsti «Skírnir» að greina betur frá, hvað stjórn Prússa vill hjer með höndum hafa. Hvað henni tekst með timanum er bágt að vita, en erfiðlega mun henni áform sitt sækjast, engu siður enn Rússum, þvi siðan 1860 er sá óleikur orðinn hvorumtveggju i tafiinu, að Póllendingar hafa hlotið gott og skaplegt sjálfsforræði í Galizíu, Krakau og Búkó- vinu, landahlutskipti Austurríkis við sundurdeiling hins pólverska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.