Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 94
96 X>ÝZKALAND. rikis. Af þessu hefir leitt bezta viðgang pólskrar tungu, þjóð- ernis og bókmennta, og öllu þvi til eflingar eru hinir pólsku háskólar i Krakau og Lemberg. Um Brúnsvík er það í skömmu máli að segja, að hertog- anum af Kumberlandi var bægt þar frá riki, án þess að erfða- rjetti væri neitað, en að hinu farið, að hann mætti ekki setj- ast að völdum í neinu þýzku riki, meðan hann hjeldi á erfða- kröfum til Hannóvers, eða með öðrum orðum: sýndi sig al— rikinu og þess nýju skipun óvinveittan. Til landsstjórnar í Brúnsvík er settur Albrecht prins, bróðurson Vilhjálms keisara. Til Brúnsvikur kom hann og hjelt innreið sína 2. nóvetnber. — Ernst bertogi verður því að una við auðserfðina eina að svo komnu, en hver hún hefir verið má af því ráða, að arfsafgjaldið nam 500,000 marka. það hefir hertoginn að vísu ekki viljað greiða, og kallað sjer óskylt, þar sem hann ætti að ríkiserfð- um að ganga. Stjórnin í Brúnsvík fann siðar 280,000 marka. á afviknum stað í höll Vilhjálms hertoga, og þeim peningum, hefir hún svo haldið. Af Loðvíki Bæverjakonungi hafa jafnan margar kringilegar sögur farið, af sjerlyndi hans og heilaköstum, og margur mundi fyrir minna hálfviti kallaður. En nú þykir þó tólfunum kasta. Við stjórnarmálin vill hann sem minnst eða ekkert eiga, og rýkur þá opt út í buskann eða læsir sig inni, þegar vandamál skulu undir hann borin. Hann er i hljóðfæralist og söngleikum vakinn og sofinn, og lætur jafnast fyrir sjer alein- um leika og syngja. Hann lætur liverja höllina reisa á fætur annari, sumar á háfellum, sumar á eyjum þar sem vötn eru sem mestri fegurð um horfin. Ein höllin er nú í smíðum, eða. eigi fullgerð innan, og hún er á fagurri eyju í vatni, sem Chiem heitir (i Suðurbæern). Hún er gerð í líking konungs- hallarinnar í Versölum, og eptir henni að innan skreytt. A fyrsta loptinu eru salir með fádæma söfnum allskonar lista- verka, likneskjumynda og uppdrátta. Búnaðurinn af öllu hinu dýrasta, marmara, gulli, silki, flugeli, og svo frv., og í hátíðar- sölunum hanga 30 gullroðnir kertahjálmar með 3000 kerta. Yfir sæng konungs veggjatjald með ísaumi, sem hundruð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.