Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 97

Skírnir - 01.01.1886, Síða 97
ÞÝZKALAND. 99 mannfall í liði hans, og það varð að h-örfa aptur í fyrsta áhlaupinu á sveitir Canroberts, en unnu þær með tilstyrk ann- ars liðs í öðru áhlaupi seint um kveldið. — I byrjun maímán- aðar dó 51 árs að aldri Nachtigall doktor, sem «Skírnir» gat í fyrra við landnám þjóðverja í Afriku. Hann var frægur af ferðum sínum urn hin nyrðri lönd þeirrar álfu (1870—74), og hefir lýst þeim og íbúum þeirra i fróðlegu riti. Hann var á ferð til hinna þýzku landeigna á vesturströndum Afríku, og hafði fengið umboð aðalkonsúls, þegar hann sýktist og dó á St. Vincent í Portúgal. — 2. júni dó Anton prins og fursti af H oh e nz.ol I er n-S igmar i ng en (f. 1811). Hann seldi Prússakonungi furstadæmi sitt í hendur 1849, og hafði siðan embætti á höndum bæði í her og landstjórn Prússa. Hann var stjórnarforseti Vilhjálms konungs (keis.) i4 ár frá 1858, en 1860 var hann á fundinum í Warschau, og fann þar Bismarck, sem var þá erindreki Prússa í Pjetursborg. það er sagt, að þeir Bismarck sætu opt á tali langt fram á nætur, en furstanum fannst svo mikið koma til vitsmuna hans og glöggskyggni og skarplegra greinargerða um pólitisk mál og alla pólitiska af- stöðu í Evrópu, að menn hafa síðan sagt, að hann hafi sjeð fyrstur allra hvað í Bismarck bjó. Hann var faðir Karls Rú- menakonungs. — 15. s. m. dó einn af hinum frægustu hern- aðarskörungum þjóðverja, Friedrich Carl Nicolaus (jafn- ast kallaður Friðrik Karl), bróðurson Vilhjálms keisara (f. 20. marz 1828). Hann var tvítugur að aldri i her Wrangels, sem sendur var á móti Dönum (1848), og hafði þar majórsnafn, en 1863 aðalforingi fyrir atfaraher Prússa, sem vann Dybbölvígin og náði AIs siðan. Afrek hans mikilvæg talin í stríðinu við Austurríki 1866, en frægðarförin mesta farin til Frakklands, þar sem hann rjeð umsátrinu um Metzkastala, vann hann og her- leiddi þaðan 173,000 manna. Hann var það lika, sem bar af þeim Aurelles de Paladine og Chancy. Vjer verðum enn einn herskörunginn að nefna — og af þeim hefir líka mest verið tiFá síðara hlut þessarar aldar á þýzkalandi. það er Man- teuffel marskálkur, eða «fríherrann» Edwin Roch Carl v. M. Hann var í atfaraherförinni til Darimerkur 1863—64, 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.