Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 99

Skírnir - 01.01.1886, Síða 99
AUSTURRÍKI OG UXGVERJALAND. 101 kölluðu keisarafundinn i Skiernevice á Póilandi í hitt eð fyrra. Aframhald þess fundar var kallaður fundur þeirra Rússakeis- ara og Austurrikiskeisara i Kremsier í Máhren 25 -29. ágúst í sumar leið. þar kom að vísu hvorki Vilhjálmur keisari nje Bismarck, en 'frá Warzin — landsetri Bismarsks — kom Kalnoký til Kremsier, og báðir keisararnir sendu þá hraðskeytiskveðju til Vilhjálms keisara, «að andi hans hefði svifið yfir Kremsier- fundinum*)». Mart um fundinn ritað i blöðunum, og til margs getið, en um það kom flestum saman, að hann hefði orðið þjóðafriðinum i vorri álfu til aukinnar tryggingar. þetta vott- aði líka siðar ræða Jósefs keisara til «delegatiónanna», eða deildanefndanna fyrir bæði ríkin (Austurríki og Ungverjaland)**), og sú skilagreizla Kalnokýs, er þar var af honum krafizt. Allir vita, hvað undir því er fremst fólgið til friðartryggingar, þegar þeir Alexander og Jósef keisari takast í hendur á þeim samfundum, eða kansellerar þeirra mælast við, það sem sje, að þeir treysti á vináttuna og samkomulagið þeirra á milli, heíti livorir öðrum, að láta það ekki draga til friðslita með ríkjum þeirra, sem á kann um að greina i Balkanslöndunum, En það er eitt hið iskyggilegasta við «austræna málið», að á milli þeirra vill mart bera þar eystra, og í kappróður hafa þeir þar farið, og svo mun verða enn áfram haldið. Vel þarf því til að stilla, að hvorugir rekist á aðra, og þeim loks semj- ist um miðin. Síðar skal greint frá þeim viðburðum, sem urðu á Balkansskaga, og þá sjerílagi friðslitunum með Serbum og Bolgörum, og um leið hvern hlut stjórn Austurrikiskeisara átti að sáttum þeirra. Óhætt að segja, að samfundirnir í Kremsier hafi valdið miklu um þá tiistilii***). *) Aðrar sögur höfðu þau ummæli eptir Giers kansellera um fundinn. *) í hvorri um sig 6o lulltrúar, og lialda þær annað árið fundi sína í Vín, en hitt í Pest. í þeim sameiginleg mál ríkjanna rædd, og skiptir þar þá ekki minnstu, sem utanríkismálin eru. *) í Kremsier voru fjöldi frjettaritara staddir. og sendu þeir þaðan mikinn fróðleik til blaða sinna, ogs mundi þar frjettamaður •Times« standa sízt öðrum að baki. Hjer skal nokkuð saman tínt. I fylgd beggja keisaranna voru drottningar þeirra, fjöldi prinsa og erkiher-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.