Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 106

Skírnir - 01.01.1886, Page 106
108 RÚSSLAND þjóðum sem kalla sig kristnar — að margir ungir og efniiegir menn verða trylltir og láta laðast til verstu verka í frelsisins og mannúðarinnar nafni, en hugsa ekki út i, hvernig morð og önnur grimmdarverk spilla mannúðartilfinningum lýðsins. þeir hugsa ekki út í, hvernig alþýðan er á Rússlandi, að allur þorrinn er þrællundaður, en þeir afar fáir, sem frelsið þreyja. þessháttar fólk lcann að hlakka yfir morðum embættismanna, sem illa hafa með það farið, eða þvi eru að illum óknyttum kunnir, en það gleðst langt um meir, þegar zarveldið hefnir þeirra, og kallar öll þau málagjöld makleg, sem nihílistar hreppa. — það eina sem vjer höfum sjeð hermt af tiltektum gjöreyðanda árið sem leið, er sú saga frá Charkóv á Suður- rússlandi, að stúdent skaut þann löggæzluþjón banaskoti, sem hafði uppgötvað hvað hann og annar ungur maður bárust fyrir, og kom með fleirum mönnum til að taka þá höndum. 1 bústað sínum höfðu þeir prentfæri, og komu þaðan æsingar- blöðum út meðal lýðsins. Hinn var þá ekki heima, og um handtöku hans var ekki síðar getið. Undir árslolcin var dónrur háður í Warschau á sökum 29 níhílista. Af þeim 26 af lifi dæmdir. — Á Svisslandi eru nokkrir af útlögum Rússa, sem með nihilistum eru taldir, en láta nú mun spaklegar enn fyr. í mánaðarriti, sem þeir halda út («Málefni fólksins»), stóð grein i fyrra surnar, sem þótti bera vott um, að þeir eru farnir að örvænta um sitt mál. það var sú játning, að morð og samsærisverk hefðu engu á orkað á Rússlandi, og þetta ættu allir að láta sjer að kenningu verða, og aptra sjer frá öllum ofbeldisráðum framvegis. þeim ætti nú ekki að fjölga, sem í æsku sinni eða á bezta aldri hefðu hlotið lífið að láta, eða halda á heljarbrautina til Síberíu. Einasta vopnið á móti hinu siðlausa harðstjórnarvaldi ætti framvegis að vera uppfræðing og siðabetran fólksins. — Sama varúð er við höíð sem fyr á öllum ferðum keisarans, og höfuðvörðum er hann, sem heima, umhorfinn á allar hliðar. I Kremsier fór hann á veiðar með Jósefi keisara — meðan þeir Giers og Kalnoký ræddu um vandamálin — og stóðu þar herverðir í runtium umhverfis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.