Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 107

Skírnir - 01.01.1886, Síða 107
RÚSSLAND. 109 veiðasvæðið. Hann hafði líka þann hund með sjer, sem hann lætur um nætur liggja fyrir framan rúmið sitt. Tignarfólkið er mart A Rússlandi — og dýrt á fóðrunum, en fjárhagur hins mikla rikis með engum blóma. þessvegna gerði keisarinn i fyrra nýja skipan eða reglugjörð um hirðfje og viðurværisgjald ættingja sinna, og dró hún nokkuð úr þvi stórgjaldi, sem hjer hafði til gengið að undanförnu. þó vel enn í lagt. Synir keisarans skulu fa á ári 100,000 rúflna meðan þeir eru innan lögaldurs, en þegar honum er náo 500,000. Konur þeirra 60,000, synir á undan lögaldri 50,000, og eptir hann 500.000. Dætur keisarans og dætradætur fá heiman millión rúflna; þeirra dætur og dætradætur 300,000. Drottning keisarans hefir i skotsilfur 600,000 rúflna, og heldur þvi fje, ef hún verður ekkja auk peninga til viðurværis og hirð- kostnaðar. Hjer er enn mikið upp að teija, sem þeirn skyld- mennum er áskilið, er i útarfaröð eru. í Kiev (fylkinu) fundust i fyrra í landeign eins greifans greptrunarstaðir og haugar frá fyrndinni, og i þeim fornleifar frá öllum fyrndaröldunum, steinöld, eiröld og járnöld. Tala höfð á 6000 hlutum. Meðal steinaldarmenja tinnuhnífur vel slípaður, 7 þuml. á lengd og 5 á breidd. Frá eiröldinni fjöldi krukkna (fyrir líköskuna) með kroti og flúri, auk fl. Frá járn- öld hnífar beinskeptir, armbönd, eyrnahringir, málmspeglar, og fl. Meðal dýrgripa kalsedonflaga og skorinn á hestur, og glerkringla með kvenmannsmynd. Mannalát. 11. janúar dó í Moskófu Alexei Uvaroff, greifi. Hann var nafnfrægur fornfræðingur og forseti hins rússn- eska fornmenjaíjelags. Hann stóð fyrir eptirgröptum fornleifa A Suðurrússlandi, og fann af þeim kynsturin öll, sem hann hefir lýst i miklu riti («Becherclies sur les antiquités de la Bussie méri- dionale»), sem kom á prent 1855. Síðan ritaði hann «Um stein- öldina á Rússlandi». Hann var meðal fornfræðinga á fundin- um í Kaupmannahöfn 1869. — Geta má og um sagnaritarann Nikolai Kostomaroff, sem dó i Pjetursborg 19. apríl, 68 ára gamall. Ritum hans talið til afbrigðiskosta snildarlegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.