Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 110

Skírnir - 01.01.1886, Síða 110
112 BALKANSLÖNDIN. — höfðu Rússar*) tökin hin sömu, og hið sama fyrir stafni, og þeim varð þar skjótt illa við landstjórann, Alekó pasja, er hann reyndist þeim og konsúli þeirra, Sarakin að nafni, óleiði- tamari, enn þeir höfðu til ætlazt. Um leið og þeir í báðum löndunum æstu svo flokka upp á móti stjórn þeirra — hver sem hún var — svo að ekkert varð úr þinglegum athöfnum eða lagabótum, reru þeir kappsamlega undir, að menn gengu i fjelög til að sameina böndin, og ljetu prjedika fyrir fólkinu, að slíkt væri ósk og tilgangur Rússakeisara. I Rúmelíu lögðu þeir heimuglega fje til blaðs, sem hjet «Sameiningin», og varð það skjótt vinsælt í báðum löndunum. Allt fyrir þetta gerðu þeir landstjórann óþokkaðan hjá stórveldunum einmitt fyrir það, að hann væri þeim mönnum sinnandi, sem vildu koma iöndunum aptur í samsteypu, og það olli, að hann varð af endurkosningu, en í hans stað kom sá, er Gavril Chrestoviz heitir, Rússum með öllu háður og ofurseldur. En hvar stefndu þeir sjálfir að? — Ohætt að segja, að þeir vildu undirbúa sameining landanna, og mart annað sem fórst fyrir 1878, enn henni skyldi þá fram komið, þegar öllu væri komið i rússn- eskar stellingar, fólkið hefði hneigzt meir að rússneskum stjórn- arháttum enn þingstjórn og þingstjórnarfrelsi eptir sniði Evrópu- ríkja, og lært að una kjörum sínum undir væng Rússlands. Um fram allt vildu Rússar koma herliði landanna í góða skipun með forustu rússneskra hershöfðingja og yfirliða. I stuttu máli: hjer skyldi það spjót fullhvatt, sem átti að verða Tyrkj- anum að bana. þegar hinn nýi landstjóri hafði tekið við taumunum í Rúmelíu, hjeldu þeir áfram að hlynna að leyndar- fjelögum landsbúa, en hjer var það, að þeim brást bogalistin. þeir menn, sem í fjelögunum voru, sórust í nýtt bandalag á iaun við Rússa, og höfðu tvennt í takinu: að smeygja af sjer ráðríkishöptum Rússlands — álíka og tekizt hafði að miklu *) Hjer er ekki síður talað um atgjöiðir og undirróður alslafaflokksins á Rússlandi enn ráð stjórnarinnar sjálfrar, því hún lætur opt þá menn pæla þar fyrir sjer, þó hún látizt sjálf hvergi við koma, sem hún heldur að eittbvað geti síðar gróið Rússlandi til nytja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.