Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 115

Skírnir - 01.01.1886, Page 115
BALKANSLÖNDIN. 117 deildinni boð, að færast nær, og jafnvel sent Widdinhernum skeyti, að senda sveitir þangað suður. Laugardaginn á undan var Alexander jarl í Filippópel, og þar fjekk hann ófriðar- boðin. Hann sendi undir eins soldáni þau hraðskeyti, að hann ætlaði sjer tafarlaust af stað vestur að verja riki hans. Hann kvaddi með sjer þær sveitir Rúmeliumanna, sem næstar voru, en bauð hinum sem bráðast að skunda til vígstöðvanna. Sjálfur kom hann til Slivnizu sama kveldið sem forverðir Serba, en hjer skyldi engum til setunnar eða hvildarinnar boðið, og því tók hann þegar að skipa tii áhlaupa á aðkomuherinn. Hann hafði við Slivnizu ekki meir enn 16—17 þús. manna. Honum er iijer bezta orð borið fyrir áræði og herkænsku. Hann ljet þegar um nóttina (milli 16. og 17. nóv.) skotliðs- sveitir halda sem hraðast til funda við hliðdeildir Serba, að þær næðu ekki að komast í samvinnu við miðherinn. Annari (hinni vinstri Serba handar) var svo á óvart komið, að hún veitti litla mótstöðu áður hún riðlaðist og komst á flótta. Fyrir hinni eða syðri deildinni tókst ekki betur til. Alexander jarl — og með honum bróðir hans — rjeð sóknfnni út frá virkjun- um að miðfylking konungs. Hjer var hörð viðureign allan dag- inn, en að kvöldi höfðu Serbar orðið að hopa undan. Dag- inn á eptir var aptur tekið til vopnamessu, og báru Serbar enn lægra hlut. F.n þá dróst meira lið að Bolgörum að aust- an, og síðara hluta dags voru hjá Slivnizu útgönguversin sungin. Allur meginher Mílans konungs hvarf þá aptur af þeim vigstöðvum og leitaði undan. Síðar sagt, að lið Bolgara hefði barizt miklu snarplegar enn hinir, enda hefðu Serbar verið þrekaðir og illa til reika, þegar þeir komu þangað suður, en svo illa úr garði gerðir að vistum til, að þeir hefði flestir soltnir barizt hjá Slivnizu. Menn .segja líka, at skotvopn Bolg- ara hafi verið betri — einkum stórskeytabissurnar — og öllu hafi verið betur og kviklegar stýrt þeirra megin. Alexander jarl veitti Serbahernum eptirför, og urðu enn ymsar viðureignir á undanhaldinu með nokkru manntjóni í beggja liði, en miklu meira í her Serba, og af þeim urðu margir handteknir. J>ann 22. nóvember — j>ann dag, sem Mílan ætlaði sjer að gista
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.