Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 117

Skírnir - 01.01.1886, Page 117
BALKANSLÖNDIN. 119 margar vifilengjur frá Serba hálfu,- Fyrir hönd Bolgara samdi fulltrúi soldáns, og lyktirnar urðu, að hvorir skyldu sinu haida, og Serbar vera lausir við kostnaðar eða bótagjald. Soldáni og Alexander jarli samdist svo sin á milli, að hinn fyrnefndi skyldi gera hann að landstjóra í Austur-Rúmelíu fyrir 5 ára tíma, og endurkjósa hann eptir þóknun sinni án þess að bera þá kosningu undir stórveldin. A þessu vildu Rússar breyting gera fyrir alla muni, og til stórveldanna kasta skyldi kjörið enn koma sem fyr, og til þess guldu þau lika samkvæði. Ann- ars er sagt, að Rússakeisara sje nú rjenuð noklcuð reiðin, enda fórust jarli þakklátlega orðin um foringja hans, sem hefðu gert Bolgara svo færa og fullnuma í hermenntinni. Alþýða manna og blöðin á Rússlandi fögnuðu þvi líka, að Bolgörum hefði betur vegnað. Svartfellingaland. Hjeðan eru engi tíðindi að segja. Svartfellingar ljetu ekki á sjer bæra, þegar Bolgarar og Serbar tóku til stórræðanna, og er í því hægt að skilja, því engir fylgja meir enn þeir boðum og bendingum frá Pjetursborg, en það eina af hinum að hafzt, sem Rússum var mest á móti skapi. I byrjun þessa árs ferðaðist Nikíta jarl til Parísar — til að kaupa gufuvjelar (verkvjeiar), sem hann sagði, þaðan brá hann sjer til Pjetursborgar — «til að heimsækja börnin mín, sem eru þar í fóstri» — og kom á heimferðinni til Vínar. Hjer hafði frjettaritari tal af honum, og vildi vita, hvernig honum litizt á hina siðustu viðburði þar eystra. Jarl vatt sjer undan beinu svari, sagðist óska öllum góðs gengis, en tók það fram sjerílagi, hverjum stakkaskiptum Svartfellingar hefðu tekið. Aður hefðu þeir stokkið fremstir fram á vígvöllinn móti Tyrkjanum, nú færi allt í sátt og sam- lyndi við soldán, og við alla þar eystra, menn sínir hyggðu nú af hernaðarafrekunum, en legðu sig þvi meir eptir hinu að efla og bæta landshagi sina og atvinnuvegi til lands og sjáfar. Hjer má látins geta Alexanders fursta, Karageorgeviz
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.