Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 125

Skírnir - 01.01.1886, Side 125
GRIKKLAND. 127 um ásjá, þ. e. að skilja: landauka. þetta var efnt 1881 er er þeir fengu nokkurn skika af Epírus og mestan hiuta þessa- líu — eða hjerumbil 250 ferh. milnr með 400,000 ibúa. En þeir höfðu við meira búizt, og nú varð þeirn líkt við og Serbum tiðindin frá Austur-Rúmelíu, og kölluðu nú tímann kominn til að kveðja þess, sem þeim þótti á vanta seinast, eða þeirra hjeraða til fulls, sem nú voru nefnd. Georg konungur var þá í Danmörk hjá foreldrum sínum, og varð að hraða heim ferð sinni, þegar frjettir komu frá Aþenuborg, að þar væri allt á tjá og tundri, og stjórn hans hefði þegar tekið til herbúnaðar. Hann kom til Aþenuborgar 27. september, og var honum tekið með miklum og háværum lýðfögnuði. Borgarfólkið fylgdi hon- um að höllinni með fánaburði og fagnaðarópum — kallandi að lifa skyldi Epírus og Makedónía, Krít og þrakía. Konungur gekk út á svalir hallarinnar og mælti það til lýðsins, að nú þyrfti hugrekkis og hygginda að neyta, og bað fólkið að treysta á þjóðrækni konungs síns og vitsmuni stjórnarinnar. Fagnað- arópin endurtekin og aukin. Nokkru siðar, eða þann 12. októbermán., var mikið lýðmót i höfuðborginni, er 15,000 manna þyrptust samait hjá háskólanum og fóru þaðan til bústaðar Delyannis. Hann bað þá vera stillta og þolinmóða, en þeir kölluðu á móti, að þjóðin vildi til vopna sinna taka, og til vopna skyldi allan her hennar kveðja. Eptir það var tekið til herbúnaðar bæði til lands og sjáfar, og í boðun sinni til þingsins (23. okt.) komst konungur svo að orði, að hjer til bæri nú brýna nauðsyn, þvi Grikkir yrðu að sjá við, að þeir yrðu fyrir engum halla, ef öðrum yrði vilnað í þar eystra eptir byltinguna í Austur-Rúmelíu. þetta útlistaði síðar Delyannis í löngu og snjöllu erindi, og tók sjerílagi fram, hver ábyrgð lægi á Grikkjum (lconungsríkinu) gagnvart bræðrunum í öðrum Balkanslöndum, og þá þeim sjerílagi, þar sem þeir hlytu að verða með öllu ofurliði bornir við sameining og efling annara (hinna slafnesku) þjóðflokka. Stórveldin fóru nú að láta erind- reka sina veita stjórn konungs vingjarnlegar áminningar, en hún svaraði jafnan hinu sama, að þjóðin yrði fyrir sinum hög- um að sjá, og sóma síns að gæta, og kvazt vona, að stór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.